Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 14:47 Víkingar spila ekki fleiri leiki í Lengjubikarnum í vetur en hafa um nóg annað að hugsa. vísir/Anton Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.
Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira