Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. mars 2025 22:30 Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar segir flugeldana geymda á öruggum stað fram að næstu áramótum. Vísir/Bjarni Hátt í þrjú hundruð vörubrettum af óseldum flugeldum björgunarsveitanna hefur verið safnað saman í nærri í tvö þúsund fermetra rammgirtu húsi þar sem þeir bíða næstu áramóta. Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar segir allt kapp lagt á að öryggi á svæðinu sé tryggt. Á síðasta ári voru flutt inn til landsins ríflega 630 tonn af flugeldum. Stóran hluta af þeim flutti Slysavarnafélagið Landsbjörg inn. Aðeins er leyfilegt að selja og skjóta upp flugeldum nokkra daga á ári og því þarf að geyma það sem ekki selst á öruggum stað. Landsbjörg geymir flugeldana sem ekki seldust um áramótin í sérstöku húsi á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningu þess má ekki gefa upp en mikið eftirlit er í kringum það. Sérstakt leyfi þarf til að koma nálægt því og inn í það. „Þetta hús er sérhannað til þess að geyma flugelda. Hér er hita- og rakastýring. Við vöktum það tuttugu og fjóra sjö. Hér er aðgengi mjög skert og fáir vita af tilvist þessa húss. Við viljum geyma þetta við bestu mögulegar aðstæður því þetta er viðkvæm vara þannig sé og hún þolir ekki að vera hvar sem er,“ segir Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar. Í húsinu eru núna hátt í þrjú hundruð bretti af flugeldum. „Flugeldasalan er okkar stærsta fjáröflun og við viljum ekki vera uppiskroppa með vöru þessa örfáu daga sem við seljum á ári. Þannig það gefur augaleið að við viljum eiga borð fyrir báru og smá lager og þá þurfum við að geyma hann einhvers staðar. Jón Þór segir allt kapp lagt á að tryggja öryggi á svæðinu. „Við notum hér lyftara sem er sérhannaður til að gefa ekki frá sér neista. Þarna inn á ekkert að fara sem gæti hugsanlega valdið eldsvoða.“ Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Á síðasta ári voru flutt inn til landsins ríflega 630 tonn af flugeldum. Stóran hluta af þeim flutti Slysavarnafélagið Landsbjörg inn. Aðeins er leyfilegt að selja og skjóta upp flugeldum nokkra daga á ári og því þarf að geyma það sem ekki selst á öruggum stað. Landsbjörg geymir flugeldana sem ekki seldust um áramótin í sérstöku húsi á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetningu þess má ekki gefa upp en mikið eftirlit er í kringum það. Sérstakt leyfi þarf til að koma nálægt því og inn í það. „Þetta hús er sérhannað til þess að geyma flugelda. Hér er hita- og rakastýring. Við vöktum það tuttugu og fjóra sjö. Hér er aðgengi mjög skert og fáir vita af tilvist þessa húss. Við viljum geyma þetta við bestu mögulegar aðstæður því þetta er viðkvæm vara þannig sé og hún þolir ekki að vera hvar sem er,“ segir Jón Þór Víglundsson talsmaður Landsbjargar. Í húsinu eru núna hátt í þrjú hundruð bretti af flugeldum. „Flugeldasalan er okkar stærsta fjáröflun og við viljum ekki vera uppiskroppa með vöru þessa örfáu daga sem við seljum á ári. Þannig það gefur augaleið að við viljum eiga borð fyrir báru og smá lager og þá þurfum við að geyma hann einhvers staðar. Jón Þór segir allt kapp lagt á að tryggja öryggi á svæðinu. „Við notum hér lyftara sem er sérhannaður til að gefa ekki frá sér neista. Þarna inn á ekkert að fara sem gæti hugsanlega valdið eldsvoða.“
Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira