Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. mars 2025 10:21 Það var nóg um að vera í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá íslensku stjörnunum. Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum inn áður en vorið bankar á dyrnar, hvort sem það er á suðrænum slóðum eða á skíðum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Bolludagurinn Kærustuparið Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fékk sér sænskar kjötbollur í tilefni dagsins í Malmö í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fjölhæfar systur! Systurnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur endurgerðu fyrstu skartgripalínuna sína sem þær unnu í samstarfi við @catbirdnyc. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar í London Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Jóhanna Helga Jensdóttir og Eva Einarsdóttir fóru á tónleika Sabrinu Carpenter í London um helgina. Klæðaburðurinn var upp á tíu! View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Skvísulæti! Ofurskvísan og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, veislustýrði árshátíð MS og var með skvísulæti. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ofurkroppur Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir sólaði sig á erlendri grundu eins og henni einnig er lagið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) „Ljóskureisa“ Ísabella Ósk, dóttir Bubba Morthens, og vinkona hennar Birna Mjöll eru í fjögurra mánaða heimsreisu, eða „ljóskureisu“ eins og þær kalla það. View this post on Instagram A post shared by Ljóskureisan🐚🌊 (@ljosku_reisan) View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Skíðafrí í Noregi Kærustuparið Aron Can og Erna María Björnsdóttir fóru í skíðafrí til Noregs. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Ástfangin upp fyrir haus Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur og kærastinn hennar fögnuðu fimm mánaða sambandsafmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Vann tæpar fimmtán milljónir Rúrik Gíslason sigraði enn einn raunveruleikaþáttinn í Þýskalandi um helgina. Umræddur þáttur ber heitið Elton 12 þar sem hann keppti meðal annar í spurningakeppni, húllahringjakasti, súluburði og minniskeppni. Rúrik fékk hundrað þúsund evrur fyrir sigurinn eða um 14,7 milljónir króna. Skvísuferð til Írlands Eva Laufey Kjaran fór í helgarferð með vinkonum sínum til Dublin. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Flutningar til Malmö Knattspyrnukappinn Arnór Sigurðsson er fluttur til Malmö í Svíþjóð þar sem hann mun spila fyrir Malmö FF. View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Sól í Reykjavík Sólríkur föstudagur hjá Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Árshátíðar vertíðin hafin Árshátíð RÚV var haldin í Hörpu á laugardagskvöldið og var öllu tjaldað til. View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Elskar kolvetni Fyrirsætan Birta Abiba fékk sér ljúffengt pasta og freyðandi búbblur á ítölskum veitingastað erlendis. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba)
Stjörnulífið Ástin og lífið Bolludagur Öskudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41 Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26 Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10 Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34 Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Marsmánuður er genginn í garð og veturinn mætti aftur með snjókomu, lægðum og öðru fjöri. Mánuðurinn virðist þó fara vel í stjörnur landsins sem hafa það huggulegt í hversdagsleikanum, baka bollur, fagna kærleikanum, í fríi erlendis og skella sér á skíði. 3. mars 2025 10:41
Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi febrúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Konudagurinn, Söngvakeppnin og skvísupartý bar þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða á skíðum í ítölsku Ölpunum. 24. febrúar 2025 10:26
Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Rómantíkin sveif yfir landinu um helgina þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiðla í tilefni Valentínusardagsins sem var haldinn hátíðlegur víðs vegar um heiminn síðastliðinn föstudag. Stjörnur landsins voru þar engin undantekning. 17. febrúar 2025 10:10
Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Listir og menning lífguðu upp á skammdegið yfir liðna helgi með vetrarhátíð og tilheyrandi fjöri. Stjörnur landsins nutu sín í botn hvort sem það var á djamminu, á fjarlægum slóðum eða í kósí þegar veðurviðvaranir, stormur og eldingar tóku yfir. 10. febrúar 2025 09:34
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið