Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. mars 2025 20:40 Meðferðaheimilið uppfyllir ekki kröfur um brunavarnir. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur mánaðarlega í húsleigu fyrir meðferðarheimili sem reyndist ónothæft. Heimilið var opnað af þáverandi barnamálaráðherra nokkrum dögum fyrir kosningar. Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var. Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var.
Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira