Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 11:15 Öllum var gefinn kostur á að mæta með skóflu á viðburðinn. Borgarbyggð Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í gær. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026. Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð Borgarbyggð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð
Borgarbyggð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira