Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 13:51 Karl Gústaf Svíakonungur hefur mögulega komið af stað óvæntri tískubylgju. EPA Stúlkunafnið Inse hefur til þessa verið óþekkt í sænskri mannanafnasögu. Tvö nýfædd stúlkubörn hafa hins vegar fengið nafnið á síðustu vikum og er það rakið til mismæla Karls Gústafs Svíakonungs. Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42
Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22