Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Engin virkni hefur verið í gossprungunni á Reykjanesskaga síðan síðdegis í gær, þó að kvika flæði enn inn í kvikuganginn sem er sá lengsti frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesskaga 2021. Við verðum í beinni frá Reykjanesskaga í kvöldfréttunum og ræðum við sérfræðing um framhaldið. Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira
Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira