Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 19:20 Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á tuttugu þúsund töflum af gerviópíóðum. Önnur er á barnsaldri. Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu, oftast sé um að ræða fórnarlömb mansals í málum sem þessum. „Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“ Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira
„Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“
Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira
Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00