Fókusinn að þessu sinni er á dómaratuðinu þar sem Anna Svava segir að stelpurnar eigi mikið inni.
Það eru leikmenn Þróttar sem fóru á séræfingu hjá Önnu en Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, virðist hafa sínar efasemdir um ráðleggingar hennar.
Besta deild kvenna hefst 15. apríl og verður í beinni á Stöð 2 Sport.