„Hugur minn er bara hjá henni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. apríl 2025 20:39 Guðni Eiríksson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. „Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“ Besta deild kvenna FH Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“
Besta deild kvenna FH Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki