„Við gátum ekki farið mikið neðar“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 3. maí 2025 19:34 Jóhannes Karl segir sitt lið ekki geta lagst mikið neðar á völlinn til að verjast. vísir Stjarnan sigraði Val í dag 1-0 í 4. umferð Bestu deild kvenna. Leikurinn var tíðindalítill en Stjarnan skoraði sigurmarkið með skalla úr föstu leikatriði og það reyndist nóg til þess að sækja stigin þrjú. Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslitin eftir leik. „Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“ Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn