Gunnlaugur Claessen er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2025 07:42 Gunnlaugur Claessen var varaforseti Hæstaréttar á árunum 2004 til 2005 og forseti réttarins frá 2006 til 2007. Vísir/Stefán Gunnlaugur Claessen, fyrrverandi dómari við Hæstarétt, er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést 1. maí síðastliðinn. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966 og tók lögfræðipróf frá Háskóla Íslands árið 1972. Þá stundaði hann nám í kröfurétti við Óslóarháskóla áður en hann sneri aftur heim og starfaði innan stjórnsýslunnar og síðar sem héraðsdómslögmaður og síðar hæstaréttarlögmaður. Gunnlaugur var skipaður ríkislögmaður 1984, fyrstur manna, og gegndi embættinu í tíu ár, eða þar til að hann var skipaður dómari við Hæstarétt árið 1994. Hann var hæstaréttardómari til haustsins 2013 þegar hann hætti sögum aldurs. Gunnlaugur var varaforseti Hæstaréttar á árunum 2004 til 2005 og forseti réttarins frá 2006 til 2007. Í æviágripi segir að Gunnlaugur hafi einnig átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, Samtaka um vestræna samvinnu, Skógræktarfélags Reykjavíkur, Slippstöðvarinnar á Akureyri, auk þess að hann var um tíma formaður Lögfræðingafélags Íslands. Hann átti sömuleiðis sæti í réttarfarsnefnd og var formaður nefndar um dómarastörf. Guðrún Sveinbjörnsdóttir sjúkraliði er eftirlifandi eiginkona Gunnlaugs og eignuðust þau soninn Sveinbjörn, f. 1986. Gunnlaugur eignaðist einnig tvö börn með fyrrverandi maka, þau Þórdísi, f. 1974, og Hauk, f. 1977. Þá átti Gunnlaugur einnig stjúpdótturina Ernu Margréti, f. 1980. Andlát Dómstólar Lögmennska Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966 og tók lögfræðipróf frá Háskóla Íslands árið 1972. Þá stundaði hann nám í kröfurétti við Óslóarháskóla áður en hann sneri aftur heim og starfaði innan stjórnsýslunnar og síðar sem héraðsdómslögmaður og síðar hæstaréttarlögmaður. Gunnlaugur var skipaður ríkislögmaður 1984, fyrstur manna, og gegndi embættinu í tíu ár, eða þar til að hann var skipaður dómari við Hæstarétt árið 1994. Hann var hæstaréttardómari til haustsins 2013 þegar hann hætti sögum aldurs. Gunnlaugur var varaforseti Hæstaréttar á árunum 2004 til 2005 og forseti réttarins frá 2006 til 2007. Í æviágripi segir að Gunnlaugur hafi einnig átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, Samtaka um vestræna samvinnu, Skógræktarfélags Reykjavíkur, Slippstöðvarinnar á Akureyri, auk þess að hann var um tíma formaður Lögfræðingafélags Íslands. Hann átti sömuleiðis sæti í réttarfarsnefnd og var formaður nefndar um dómarastörf. Guðrún Sveinbjörnsdóttir sjúkraliði er eftirlifandi eiginkona Gunnlaugs og eignuðust þau soninn Sveinbjörn, f. 1986. Gunnlaugur eignaðist einnig tvö börn með fyrrverandi maka, þau Þórdísi, f. 1974, og Hauk, f. 1977. Þá átti Gunnlaugur einnig stjúpdótturina Ernu Margréti, f. 1980.
Andlát Dómstólar Lögmennska Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira