Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2025 15:01 Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun opna fundinn. Vísir/Anton Brink Hver er staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði? Hvaða hindranir standa í vegi fyrir þessum fjölbreytta hópi fólks og hvaða aðgerðir þarf að ráðast í til að jafna aðgengi þeirra að húsnæðisöryggi? Þetta eru spurningar sem teknar verða fyrir á málþingi húsnæðishópur ÖBÍ réttindasamtaka, sem er með yfirskriftina: „Þetta er allt í vinnslu… húsnæðistækifæri ungs fatlaðs fólks“. Málþingið fer fram á Hótel Reykjavík Grand milli klukkan 15:30 og 17 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun opna fundinn. „Þrátt fyrir fögur fyrirheit um aðgerðir í húsnæðismálum fatlaðs fólks virðast lausnirnar alltaf vera rétt handan við hornið og fólk er beðið um að vera þolinmótt aðeins lengur. Sú staða er sérstaklega slæm fyrir ungt fatlað fólk sem fær ekki tækifæri til að lifa sjálfstæðu lífi líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Á fundinum ræðum við hvernig staðan er og við heyrum frásagnir ungs fólks af reynslu sinni af húsnæðismarkaðnum,“ segir í tilkynningunni. Frummælendur: María Pétursdóttir, formaður húsnæðishóps ÖBÍ Sveinbjörn Benedikt Eggertsson varaformaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun Áslaug Ýr Hjartardóttir nemandi við Háskóla Íslands Styrmir Hallsson fulltrúi Sjálfsbjargar í UngÖBÍ Alexander Steingrímsson hugaraflsfélagi og sjálfboðaliði Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Þetta eru spurningar sem teknar verða fyrir á málþingi húsnæðishópur ÖBÍ réttindasamtaka, sem er með yfirskriftina: „Þetta er allt í vinnslu… húsnæðistækifæri ungs fatlaðs fólks“. Málþingið fer fram á Hótel Reykjavík Grand milli klukkan 15:30 og 17 í dag og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun opna fundinn. „Þrátt fyrir fögur fyrirheit um aðgerðir í húsnæðismálum fatlaðs fólks virðast lausnirnar alltaf vera rétt handan við hornið og fólk er beðið um að vera þolinmótt aðeins lengur. Sú staða er sérstaklega slæm fyrir ungt fatlað fólk sem fær ekki tækifæri til að lifa sjálfstæðu lífi líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Á fundinum ræðum við hvernig staðan er og við heyrum frásagnir ungs fólks af reynslu sinni af húsnæðismarkaðnum,“ segir í tilkynningunni. Frummælendur: María Pétursdóttir, formaður húsnæðishóps ÖBÍ Sveinbjörn Benedikt Eggertsson varaformaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun Áslaug Ýr Hjartardóttir nemandi við Háskóla Íslands Styrmir Hallsson fulltrúi Sjálfsbjargar í UngÖBÍ Alexander Steingrímsson hugaraflsfélagi og sjálfboðaliði
Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira