Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Ullari 16. maí 2025 09:34 Úlfar Konráð Svansson (t.v.) og Ari Friðfinnsson eru eigendur Ullari sem býður upp á tilbúna Pub Quiz spurningapakka sem berast beint í tölvupóstinn. Tilvalið fyrir staffapartíið, árshátíðina, matarboðið eða barnaafmælið. Það hefur líklega aldrei verið einfaldara að henda í gott Pub Quiz. Ný íslensk vefsíða, ullari.is, býður nú upp á tilbúna Pub Quiz spurningapakka sem berast beint í tölvupóstinn. Hvort sem þú ert að skipuleggja staffapartí, árshátíð, matarboð eða barnaafmæli þá hefur þetta aldrei verið svona aðgengilegt. „Við erum miklir aðdáendur spurningaspila en maður á það til að klára þau strax um jólin og þá þarftu að bíða í heilt ár eftir næsta spili. Við vildum útbúa spurningabanka sem væri alltaf aðgengilegur og þú færð nýjar og ferskar spurningar vikulega,“ segir Ari Friðfinnsson, annar stofnenda Ullari sf. „Það á ekki að þurfa að eyða klukkutímum í að búa til spurningar – þú átt bara að geta smellt á skjal og byrjað.“ Hugsað fyrir fólk sem vill hlæja, keppa og læra smá með Spurningapakkarnir koma í PDF formi og innihalda fjölbreytt efni – allt frá poppmenningu og furðulegum staðreyndum yfir í íslenska menningu og landafræði. „Við reynum að blanda saman því sem allir þekkja og því sem fáir vita – en mikilvægast er að allir geta spilað með,“ bætir Úlfar Konráð Svansson, hinn helmingurinn af Ullari. „Ef að þú ert alltaf sá sem sér um að útbúa Pub Quizin fyrir vinnuna, fyrir vinina eða fyrir fjölskylduna, þá er þetta klárlega fyrir þig. Núna gætir þú líka spilað með.“ Svona virkar þetta – einfalt og sniðugt Ullari hefur einfaldað ferlið niður í þrjú skref: 1. Veldu þema og pakka Á vefnum ullari.is velurðu spurningapakka sem hentar tilefninu. Til að byrja með vildum við hafa þetta einfalt og erum að bjóða upp á almennar spurningar, krakkaspurningar og einnig Eurovision spurningar fyrir helgina. Einnig er í boði sérpakkar fyrir vinnustaði og hópa. Fleiri flokkar munu fljótt bætast við. 2. Borgaðu með öruggum greiðslumáta Greiðslan fer fram á öruggu netformi – með korti – og þú færð staðfestingu strax eftir kaup. 3. Fáðu spurningabankann sendan í tölvupósti og byrjaðu leikinn Eftir kaup færð þú sjálfkrafa tölvupóst með tengli á niðurhal. Þar bíður þín PDF skjal með öllu sem þarf: spurningar, svör og leiðbeiningar. Þú getur prentað út eða sýnt á skjá – þú ert klár í kvöldið! Strákarnir elska að fá sér hamborgara. Fyrirtækjaskemmtanir á næsta stig Þó flestir vilji sjá um Pub Quiz sjálfir, þá bjóða þeir Ari og Úlfar einnig upp á að taka við stjórninni. Þeir mæta á staðinn og sjá um að halda utan um kvöldið – hvort sem það er árshátíð, staffapartí eða afmæli. „Við mætum á staðinn og sjáum um allt frá A-Ö, sjáum jafnvel um veislustjórn og fleira ef þess þarf,“ segja þeir félagar, sem sjálfir eru með leiftrandi húmor og brennandi áhuga á góðri skemmtun. Úlfar og Ari ætla sér stóra hluti með fyrirtæki sitt Ullari. Þeir hafa einnig verið að bjóða upp á Emoji kennslu fyrir fyrirtæki til að sporna gegn samskiptaleysi á vinnustöðum. „Ég mæli auðvitað með því að panta okkur með,“ segir Ari. „Það mun alltaf vera þess virði, við erum ekkert eðlilega skemmtilegir.“ Fyrsta skrefið í átt að stærri draumi Þó þetta sé byrjunin á starfi þeirra Ara og Úlfars, þá er markmiðið skýrt. Með spennandi framtíðaráform eins og bækur og hlaðvörp í undirbúningi, þá er ekki ólíklegt að Ullari verði fljótlega landsþekkt nafn. Þeir eru strax farnir að taka á móti bókunum í haust. Pub Quiz pakkarnir frá Ullari eru fáanlegir núna. Kíktu á Ullari.is og nældu þér í pakka fyrir helgina! „Þetta þarf ekki að vera flókið,“ segja þeir Ari og Úlfar, stofnendur Ullari sf. Grín og gaman Vinnustaðamenning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira
„Við erum miklir aðdáendur spurningaspila en maður á það til að klára þau strax um jólin og þá þarftu að bíða í heilt ár eftir næsta spili. Við vildum útbúa spurningabanka sem væri alltaf aðgengilegur og þú færð nýjar og ferskar spurningar vikulega,“ segir Ari Friðfinnsson, annar stofnenda Ullari sf. „Það á ekki að þurfa að eyða klukkutímum í að búa til spurningar – þú átt bara að geta smellt á skjal og byrjað.“ Hugsað fyrir fólk sem vill hlæja, keppa og læra smá með Spurningapakkarnir koma í PDF formi og innihalda fjölbreytt efni – allt frá poppmenningu og furðulegum staðreyndum yfir í íslenska menningu og landafræði. „Við reynum að blanda saman því sem allir þekkja og því sem fáir vita – en mikilvægast er að allir geta spilað með,“ bætir Úlfar Konráð Svansson, hinn helmingurinn af Ullari. „Ef að þú ert alltaf sá sem sér um að útbúa Pub Quizin fyrir vinnuna, fyrir vinina eða fyrir fjölskylduna, þá er þetta klárlega fyrir þig. Núna gætir þú líka spilað með.“ Svona virkar þetta – einfalt og sniðugt Ullari hefur einfaldað ferlið niður í þrjú skref: 1. Veldu þema og pakka Á vefnum ullari.is velurðu spurningapakka sem hentar tilefninu. Til að byrja með vildum við hafa þetta einfalt og erum að bjóða upp á almennar spurningar, krakkaspurningar og einnig Eurovision spurningar fyrir helgina. Einnig er í boði sérpakkar fyrir vinnustaði og hópa. Fleiri flokkar munu fljótt bætast við. 2. Borgaðu með öruggum greiðslumáta Greiðslan fer fram á öruggu netformi – með korti – og þú færð staðfestingu strax eftir kaup. 3. Fáðu spurningabankann sendan í tölvupósti og byrjaðu leikinn Eftir kaup færð þú sjálfkrafa tölvupóst með tengli á niðurhal. Þar bíður þín PDF skjal með öllu sem þarf: spurningar, svör og leiðbeiningar. Þú getur prentað út eða sýnt á skjá – þú ert klár í kvöldið! Strákarnir elska að fá sér hamborgara. Fyrirtækjaskemmtanir á næsta stig Þó flestir vilji sjá um Pub Quiz sjálfir, þá bjóða þeir Ari og Úlfar einnig upp á að taka við stjórninni. Þeir mæta á staðinn og sjá um að halda utan um kvöldið – hvort sem það er árshátíð, staffapartí eða afmæli. „Við mætum á staðinn og sjáum um allt frá A-Ö, sjáum jafnvel um veislustjórn og fleira ef þess þarf,“ segja þeir félagar, sem sjálfir eru með leiftrandi húmor og brennandi áhuga á góðri skemmtun. Úlfar og Ari ætla sér stóra hluti með fyrirtæki sitt Ullari. Þeir hafa einnig verið að bjóða upp á Emoji kennslu fyrir fyrirtæki til að sporna gegn samskiptaleysi á vinnustöðum. „Ég mæli auðvitað með því að panta okkur með,“ segir Ari. „Það mun alltaf vera þess virði, við erum ekkert eðlilega skemmtilegir.“ Fyrsta skrefið í átt að stærri draumi Þó þetta sé byrjunin á starfi þeirra Ara og Úlfars, þá er markmiðið skýrt. Með spennandi framtíðaráform eins og bækur og hlaðvörp í undirbúningi, þá er ekki ólíklegt að Ullari verði fljótlega landsþekkt nafn. Þeir eru strax farnir að taka á móti bókunum í haust. Pub Quiz pakkarnir frá Ullari eru fáanlegir núna. Kíktu á Ullari.is og nældu þér í pakka fyrir helgina! „Þetta þarf ekki að vera flókið,“ segja þeir Ari og Úlfar, stofnendur Ullari sf.
Grín og gaman Vinnustaðamenning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira