Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. maí 2025 18:12 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Útboð vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun og segist bankastjórinn jákvætt að almenningur njóti forgangs. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja rýnir í fyrsta dag útboðsins. Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira