Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Árni Sæberg skrifar 19. maí 2025 13:21 Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi. Forsvarsmenn Rapyd á Íslandi segja fyrirtækið íslenskt og að starfsemi þess byggi á áratugalangri sögu Valitor og Korta, sem hafi verið sameinuð undir merkjum Rapyd. Þeir sýni því skilning að fólk hafi skoðun á átökum fyrir botni Miðjarðarhafs en umfjöllun þurfi að byggja á staðreyndum. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rapyd á Íslandi, sem hefst á þeim orðum að fyrirtækið vilji koma yfirlýsingu á framfæri í ljósi umfjöllunar um það. Þar er vísað til fréttaflutnings af því að íslenska ríkið hefði endurnýjað samning um greiðslumiðlun við Rapyd. Ákvörðun um að endurnýja samninginn hefur verið harðlega gagnrýnd vegna þess að Rapyd á Íslandi er í eigu ísraelska fyrirtækisins Rapyd. Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í viðtali við Ríkisútvarpið í gær að Ríkiskaup hefðu þurft að endurnýja samninginn, enda hefðu þau ellegar gerst brotleg við lög. Hvatt til sniðgöngu Rapyd hefur verið í miklum ólgusjó undanfarið vegna stríðsins sem nú geisar milli Ísraels og Palestínu. Það er ekki síst vegna yfirlýsinga forstjórans Ariks Shtilman um að Rapyd styðji Ísrael. Þegar Shtilman var inntur eftir skýringum á yfirlýsingu sinni ítrekaði hann orð sín og sagði Ísraela munu „drepa hvern einasta Hamas-hryðjuverkamann í Gasa og útrýma þeim“ sama hver fórnarkostnaðurinn væri. Frá því Shtilman lýsti þessu yfir hefur stór hópur Íslendinga tekið sig til og sniðgengið Rapyd Europe sem starfar hér á landi en er í eigu hins ísraelska Rapyd. Sniðgangan er hluti af stærri sniðgöngu á ísraelskum vörum sem alþjóðlega hreyfingin BDS (e. Boycott Divestment Sanctions), sem var stofnuð í Palestínu 2005, stendur fyrir til að mótmæla hernámi Ísraela á Gasa. Lykilstoð í innlendri greiðslumiðlun Í yfirlýsingu Rapyd segir að Rapyd á Íslandi sé íslenskt fyrirtæki. Starfsemi fyrirtækisins byggi á áratuga langri sögu Valitor og Korta, sem hafi verið sameinuð undir merkjum Rapyd. Fyrirtækið hafi sinnt greiðslumiðlun fyrir íslensk fyrirtæki, banka og einstaklinga í rúmlega fjóra áratugi. Fyrirtækið hafi sem slíkt verið lykilstoð í innlendri greiðslumiðlun og eigi djúpar rætur í íslensku samfélagi. Fyrirtækið starfi sem íslenskt hlutafélag og kennitala þess sé frá 1983. Fyrirtækið sé með starfsleyfi frá Seðlabanka Íslands og greiði skatta og skyldur á Íslandi. Hjá Rapyd á Íslandi starfi í dag um 180 einstaklingar. Fyrirtækið sé í eigu alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd, sem sé að mestu í eigu alþjóðlegra fjárfestingasjóða og sé með starfsemi víða um heim. Vegna umfjöllunar um samninga Rapyd á Íslandi við Fjársýsluna vilji Rapyd benda á að samningurinn er við Rapyd á Íslandi (Rapyd Europe hf.) „Stjórnendur Rapyd á Íslandi sýna því skilning á fólk hafi sterkar skoðanir á átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir eiga rétt að láta sína skoðun í ljós. Mikilvægt er hins vegar að umfjöllun sé byggð á staðreyndum.“ Greiðslumiðlun Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. 11. apríl 2025 15:13 Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. 1. nóvember 2023 17:22 Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. 11. apríl 2025 12:34 Fjöldi fyrirtækja á skiltum mótmælenda Svokölluð sniðganga var gengin í Reykjavík og á Akureyri í dag. Um er að ræða viðburð á vegum félagsins Ísland-Palestína með þann tilgang að hvetja til sniðgöngu á vörum frá Ísrael til stuðnings Palestínu. 14. september 2024 22:06 Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Þetta segir í yfirlýsingu frá Rapyd á Íslandi, sem hefst á þeim orðum að fyrirtækið vilji koma yfirlýsingu á framfæri í ljósi umfjöllunar um það. Þar er vísað til fréttaflutnings af því að íslenska ríkið hefði endurnýjað samning um greiðslumiðlun við Rapyd. Ákvörðun um að endurnýja samninginn hefur verið harðlega gagnrýnd vegna þess að Rapyd á Íslandi er í eigu ísraelska fyrirtækisins Rapyd. Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í viðtali við Ríkisútvarpið í gær að Ríkiskaup hefðu þurft að endurnýja samninginn, enda hefðu þau ellegar gerst brotleg við lög. Hvatt til sniðgöngu Rapyd hefur verið í miklum ólgusjó undanfarið vegna stríðsins sem nú geisar milli Ísraels og Palestínu. Það er ekki síst vegna yfirlýsinga forstjórans Ariks Shtilman um að Rapyd styðji Ísrael. Þegar Shtilman var inntur eftir skýringum á yfirlýsingu sinni ítrekaði hann orð sín og sagði Ísraela munu „drepa hvern einasta Hamas-hryðjuverkamann í Gasa og útrýma þeim“ sama hver fórnarkostnaðurinn væri. Frá því Shtilman lýsti þessu yfir hefur stór hópur Íslendinga tekið sig til og sniðgengið Rapyd Europe sem starfar hér á landi en er í eigu hins ísraelska Rapyd. Sniðgangan er hluti af stærri sniðgöngu á ísraelskum vörum sem alþjóðlega hreyfingin BDS (e. Boycott Divestment Sanctions), sem var stofnuð í Palestínu 2005, stendur fyrir til að mótmæla hernámi Ísraela á Gasa. Lykilstoð í innlendri greiðslumiðlun Í yfirlýsingu Rapyd segir að Rapyd á Íslandi sé íslenskt fyrirtæki. Starfsemi fyrirtækisins byggi á áratuga langri sögu Valitor og Korta, sem hafi verið sameinuð undir merkjum Rapyd. Fyrirtækið hafi sinnt greiðslumiðlun fyrir íslensk fyrirtæki, banka og einstaklinga í rúmlega fjóra áratugi. Fyrirtækið hafi sem slíkt verið lykilstoð í innlendri greiðslumiðlun og eigi djúpar rætur í íslensku samfélagi. Fyrirtækið starfi sem íslenskt hlutafélag og kennitala þess sé frá 1983. Fyrirtækið sé með starfsleyfi frá Seðlabanka Íslands og greiði skatta og skyldur á Íslandi. Hjá Rapyd á Íslandi starfi í dag um 180 einstaklingar. Fyrirtækið sé í eigu alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd, sem sé að mestu í eigu alþjóðlegra fjárfestingasjóða og sé með starfsemi víða um heim. Vegna umfjöllunar um samninga Rapyd á Íslandi við Fjársýsluna vilji Rapyd benda á að samningurinn er við Rapyd á Íslandi (Rapyd Europe hf.) „Stjórnendur Rapyd á Íslandi sýna því skilning á fólk hafi sterkar skoðanir á átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir eiga rétt að láta sína skoðun í ljós. Mikilvægt er hins vegar að umfjöllun sé byggð á staðreyndum.“
Greiðslumiðlun Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. 11. apríl 2025 15:13 Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. 1. nóvember 2023 17:22 Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. 11. apríl 2025 12:34 Fjöldi fyrirtækja á skiltum mótmælenda Svokölluð sniðganga var gengin í Reykjavík og á Akureyri í dag. Um er að ræða viðburð á vegum félagsins Ísland-Palestína með þann tilgang að hvetja til sniðgöngu á vörum frá Ísrael til stuðnings Palestínu. 14. september 2024 22:06 Mest lesið Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna leikja liðsins við Ísrael og aðdragandans að þeim. Þær spyrja hvers vegna Ísrael sé enn leyft að taka þátt í alþjóðlegum keppnum og skora á íþróttayfirvöld að knýja fram breytingar. 11. apríl 2025 15:13
Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. 1. nóvember 2023 17:22
Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik. 11. apríl 2025 12:34
Fjöldi fyrirtækja á skiltum mótmælenda Svokölluð sniðganga var gengin í Reykjavík og á Akureyri í dag. Um er að ræða viðburð á vegum félagsins Ísland-Palestína með þann tilgang að hvetja til sniðgöngu á vörum frá Ísrael til stuðnings Palestínu. 14. september 2024 22:06
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent