Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. maí 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Mikill viðbúnaður var í Ísafjarðardjúpi í dag þegar farþegabátur varð vélarvana og hátt í fimmtíu var komið til bjargar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við myndir frá vettvangi og ræðum við fulltrúa Landsbjargar í beinni en allar björgunarsveitir á svæðinu voru kallaðar út. Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar. Við förum yfir málið en áfengissala á íþróttaleikjum hefur stóraukist á síðustu misserum. Snjósöfnun á Vatnajökli í vetur var heldur rýrari en á meðalári og staðan í Langjökli er enn verri. Við ræðum við jöklafræðing sem segir Langjökul eiga aðeins um eina öld eftir. Klippa: Kvöldfréttir 20. maí 2025 Þá sýna læknar okkur hvernig rétt sé að bera á sig sólarvörn en Íslendingar eru víst oft ekki með það á hreinu. Auk þess kíkjum við í athvarf Villikatta þar sem hvert herbergi er troðfullt af köttum og hittum börn í Mosfellsbæ sem gengu að kjörborðinu í dag og fengu að velja úr tillögum að umbótum á opnum svæðum. Í sportinu verður rætt við Gunnar Nelson sem stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí og í Íslandi í dag hittum við eiganda fiskvinnslu sem brýtur upp staðalímyndir í karllægum geira. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira