Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2025 12:02 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Anton Brink Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun lækkun stýrivaxta um 25 punkta og verða þeir 7,5 prósent. Seðlabankastjóri segir hagkerfið að kólna en erfitt sé að spá fyrir um hvort hægt verði að halda áfram lækkun stýrivaxta, sumarið verði að segja til um það. Á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun var tilkynnt að vextir yrðu lækkaðir um 0,25 punkta. Verðbólga hafi mælst 4,2 prósent í apríl og minnkað töluvert frá því hún var mest fyrir tveimur árum. Spáir bankinn því að hún muni haldast nálægt fjórum prósentum út árið og taka síðan að hjaðna frekar í átt að tveggja prósenta markmiði. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir bankann stíga varfærið skref með lækkuninni en greiningaraðilar voru ekki sammála í spám sínum um það hvort bankinn myndi lækka vexti eða halda þeim óbreyttum. „Við teljum það að við höfum núna séð töluvert mikla kólnun í hagkerfinu, höfum séð verðbólgu lækka töluvert á síðustu tólf mánuðum og höfum lækkað vexti samhliða því að verbólga hefur lækkað, þessi þróun hefur verið að halda áfram, þetta eru 25 punkta lækkun sem er kannski ekki mikil breyting, það eru þrír mánuðir í næstu ákvörðun þannig við teljum þá þróun síðustu mánaða hafa gefið innistæðu fyrir þessari lækkun.“ Óvissa um verðbólguhorfur sé þó áfram mikil, þá ekki síst vegna vendinga í alþjóðlegum efnahagsmálum þar sem horfur hafa verið á tollastríði. Ásgeir segir of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili en nefndin telur að verðbólga þurfi að hjaðna töluvert til viðbótar áður en vextir verði lækkaðir að nýju. „Við þurfum bara að sjá hvað gerist í sumar. En ég tel að það sé alveg ljóst ef að verðbólga verði bara föst á þessu bili sem hún er núna þá getum við eiginlega ekki lækkað vexti meira ekki nema við sjáum, það eru tvær forsendur fyrir því að halda áfram að lækka vexti, í fyrsta lagi að verðbólga gangi niður eða þá að við séum þá að sjá merki um mikinn samdrátt í efnahagslífinu sem leiðir til þess að við séum að sjá verulega kólnun.“ Seðlabankinn Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans í morgun var tilkynnt að vextir yrðu lækkaðir um 0,25 punkta. Verðbólga hafi mælst 4,2 prósent í apríl og minnkað töluvert frá því hún var mest fyrir tveimur árum. Spáir bankinn því að hún muni haldast nálægt fjórum prósentum út árið og taka síðan að hjaðna frekar í átt að tveggja prósenta markmiði. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir bankann stíga varfærið skref með lækkuninni en greiningaraðilar voru ekki sammála í spám sínum um það hvort bankinn myndi lækka vexti eða halda þeim óbreyttum. „Við teljum það að við höfum núna séð töluvert mikla kólnun í hagkerfinu, höfum séð verðbólgu lækka töluvert á síðustu tólf mánuðum og höfum lækkað vexti samhliða því að verbólga hefur lækkað, þessi þróun hefur verið að halda áfram, þetta eru 25 punkta lækkun sem er kannski ekki mikil breyting, það eru þrír mánuðir í næstu ákvörðun þannig við teljum þá þróun síðustu mánaða hafa gefið innistæðu fyrir þessari lækkun.“ Óvissa um verðbólguhorfur sé þó áfram mikil, þá ekki síst vegna vendinga í alþjóðlegum efnahagsmálum þar sem horfur hafa verið á tollastríði. Ásgeir segir of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili en nefndin telur að verðbólga þurfi að hjaðna töluvert til viðbótar áður en vextir verði lækkaðir að nýju. „Við þurfum bara að sjá hvað gerist í sumar. En ég tel að það sé alveg ljóst ef að verðbólga verði bara föst á þessu bili sem hún er núna þá getum við eiginlega ekki lækkað vexti meira ekki nema við sjáum, það eru tvær forsendur fyrir því að halda áfram að lækka vexti, í fyrsta lagi að verðbólga gangi niður eða þá að við séum þá að sjá merki um mikinn samdrátt í efnahagslífinu sem leiðir til þess að við séum að sjá verulega kólnun.“
Seðlabankinn Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira