Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Ragnheiður Tryggvadóttir 26. maí 2025 08:02 Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira
Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira