Í Love Island eftir lífshættulegt slys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. maí 2025 11:02 Sophie Lee Instagram/Sophie Lee Breska fyrirsætan og áhrifavaldurinn Sophie Lee, 29 ára frá Manchester, hefur verið ráðin í næstu þáttaröð Love Island sem hefst á sjónvarpsstöðinni ITV2 í júní. Þátturinn fer fram á spænsku eyjunni Mallorca, og verður þetta tólfta sería hins vinsæla raunveruleikaþáttar. Sophie er þekkt í Bretlandi fyrir ótrúlega lífsreynslu. Aðeins 22 ára gömul lenti hún í lífshættulegu slysi þegar hún starfaði sem eldspúandi listamaður í Bandaríkjunum. Slysið átti sér stað á stórum viðburði í Chicago, þar sem loftkæling í sýningarsalnum blés eldinn sem hún spúði beint aftur í andlitið á henni. Hún hlaut alvarleg brunasár á andliti og bringu og þurfti að fara í langa endurhæfingu til að ná bata. Í kjölfarið lét Sophie ekki deigan síga. Hún lagði eldspúninguna á hilluna, hóf störf sem fyrirsæta og áhrifavaldur og gaf út bók þar sem hún segir frá þessari skelfilegu lífsreynslu. Þá starfar hún einnig með Katie Piper Foundation – góðgerðarsamtökum sem styðja fólk sem hefur lifað af bruna eða ber ör eftir slys. View this post on Instagram A post shared by Sophie Lee (@sophirelee) Samkvæmt heimildum The Sun er Sophie er þriðja konan sem hefur staðfest þátttöku í nýjustu þáttaröð Love Island, sem hefst í sumar. Hún mun ganga til liðs við Sakiru Khan, fyrirsætu frá Manchester, og Lucy Quinn, förðunarfræðing frá Liverpool. Heimildarmaður úr framleiðsluteyminu segir Love Island stolt af því að gefa konum eins og Sophie vettvang:„Sophie er stórglæsileg og mögnuð kona sem hefur yfirstigið ótrúlegar hindranir. Hún er með raunverulega sögu og mikinn innri styrk. Þetta minnir á þátttöku Tasha Ghouri, sem opnaði umræðuna um heyrnarskerðingu, nú fær Sophie tækifæri til að opna umræðuna um hvernig hún náði bata og öðlaðist vellíðan í eigin skinni.“ Hvort Sophie verði meðal upphaflegra þátttakenda eða komi síðar inn sem „bombshell“ verður ekki ljóst fyrr en serían hefst. Raunveruleikaþættir Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Sophie er þekkt í Bretlandi fyrir ótrúlega lífsreynslu. Aðeins 22 ára gömul lenti hún í lífshættulegu slysi þegar hún starfaði sem eldspúandi listamaður í Bandaríkjunum. Slysið átti sér stað á stórum viðburði í Chicago, þar sem loftkæling í sýningarsalnum blés eldinn sem hún spúði beint aftur í andlitið á henni. Hún hlaut alvarleg brunasár á andliti og bringu og þurfti að fara í langa endurhæfingu til að ná bata. Í kjölfarið lét Sophie ekki deigan síga. Hún lagði eldspúninguna á hilluna, hóf störf sem fyrirsæta og áhrifavaldur og gaf út bók þar sem hún segir frá þessari skelfilegu lífsreynslu. Þá starfar hún einnig með Katie Piper Foundation – góðgerðarsamtökum sem styðja fólk sem hefur lifað af bruna eða ber ör eftir slys. View this post on Instagram A post shared by Sophie Lee (@sophirelee) Samkvæmt heimildum The Sun er Sophie er þriðja konan sem hefur staðfest þátttöku í nýjustu þáttaröð Love Island, sem hefst í sumar. Hún mun ganga til liðs við Sakiru Khan, fyrirsætu frá Manchester, og Lucy Quinn, förðunarfræðing frá Liverpool. Heimildarmaður úr framleiðsluteyminu segir Love Island stolt af því að gefa konum eins og Sophie vettvang:„Sophie er stórglæsileg og mögnuð kona sem hefur yfirstigið ótrúlegar hindranir. Hún er með raunverulega sögu og mikinn innri styrk. Þetta minnir á þátttöku Tasha Ghouri, sem opnaði umræðuna um heyrnarskerðingu, nú fær Sophie tækifæri til að opna umræðuna um hvernig hún náði bata og öðlaðist vellíðan í eigin skinni.“ Hvort Sophie verði meðal upphaflegra þátttakenda eða komi síðar inn sem „bombshell“ verður ekki ljóst fyrr en serían hefst.
Raunveruleikaþættir Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira