Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2025 09:11 Myrkur Games Forsvarsmenn íslenska leikjafyrirtækisins Myrkur Games opinberuðu í gærkvöldi leikinn Echoes of the End. Það var gert á Future Games Show í gærkvöldi. Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games Leikjavísir Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Hann verður alltaf minn Leðurblökumaður“ Bíó og sjónvarp Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Lífið Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games
Leikjavísir Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Hann verður alltaf minn Leðurblökumaður“ Bíó og sjónvarp Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Lífið Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira