Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. júní 2025 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hópur Íslendinga hefur óskað eftir aðstoð stjórnvalda við að komast frá Íran og Ísrael. Utanríkisráðherra segir stöðuna eldfima en Bandaríkjaforseti gefur óljós svör um hvort hann hyggist blanda sér í deiluna. Fjallað verðum málið í kvöldfréttum Sýnar. Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira