Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Árni Sæberg skrifar 27. júní 2025 15:30 Björn Ingi Hrafnsson hefur verið umsvifamikill fjölmiðlamaður í gegnum tíðina. Vísir/Vilhelm Skiptum er lokið á þrotabúum fjögurra félaga fjölmiðlamannsins Björns Inga Hrafnssonar, sem tekin voru til gjaldþrotaskipta á árunum 2017, 2018 og 2019. Alls var kröfum upp á 1,22 milljarða króna lýst í búið. Félögin sem um ræðir eru DV ehf., Pressan ehf., Vefpressan ehf. og Eyjan Media ehf. Í auglýsingum í Lögbirtingablaðinu segir að alls hafi kröfum upp á 1,22 milljarða króna verið lýst í búin. Forgangskröfur í bú Pressunnar og DV hafi fengist greiddar að fullu og 38 prósent almennra krafna. Aftur á móti hafi engar eignir fundist í búum Vefpressunnar og Eyjunnar media. Kröfur í það fyrrnefnda hafi numið 383 milljónum króna og í það síðarnefnda 5,1 milljón. Björn Ingi Hrafnsson var stjórnarformaður Pressunnar ehf. og Vefpressunnar ehf. þegar Pressan keypti útgáfu DV og dv.is haustið 2014, en Vefpressan, sem gaf út og rak vefmiðlana Pressuna.is, Eyjuna.is og Bleikt.is, var í eigu Pressunnar. Þegar Pressan keypti DV ehf. varð Björn Ingi jafnframt stjórnarformaður þess félags. Það var síðan í apríl 2017 sem nýir hluthafar komu inn í Pressuna og Björn Ingi hætti sem stjórnarformaður. Gjaldþrot Fjölmiðlar Tengdar fréttir DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. 21. mars 2018 13:15 Vefpressan úrskurðuð gjaldþrota Var úrskurður þess efnis kveðinn upp þann 30. maí síðastliðinn. 12. júní 2018 17:02 Pressan tekin til gjaldþrotaskipta Kristján B. Thorlacius hefur verið skipaður skiptastjóri í búinu. 13. desember 2017 16:12 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Félögin sem um ræðir eru DV ehf., Pressan ehf., Vefpressan ehf. og Eyjan Media ehf. Í auglýsingum í Lögbirtingablaðinu segir að alls hafi kröfum upp á 1,22 milljarða króna verið lýst í búin. Forgangskröfur í bú Pressunnar og DV hafi fengist greiddar að fullu og 38 prósent almennra krafna. Aftur á móti hafi engar eignir fundist í búum Vefpressunnar og Eyjunnar media. Kröfur í það fyrrnefnda hafi numið 383 milljónum króna og í það síðarnefnda 5,1 milljón. Björn Ingi Hrafnsson var stjórnarformaður Pressunnar ehf. og Vefpressunnar ehf. þegar Pressan keypti útgáfu DV og dv.is haustið 2014, en Vefpressan, sem gaf út og rak vefmiðlana Pressuna.is, Eyjuna.is og Bleikt.is, var í eigu Pressunnar. Þegar Pressan keypti DV ehf. varð Björn Ingi jafnframt stjórnarformaður þess félags. Það var síðan í apríl 2017 sem nýir hluthafar komu inn í Pressuna og Björn Ingi hætti sem stjórnarformaður.
Gjaldþrot Fjölmiðlar Tengdar fréttir DV ehf. gjaldþrota Hélt utan um rekstur DV og DV.is frá árinu 2010. 21. mars 2018 13:15 Vefpressan úrskurðuð gjaldþrota Var úrskurður þess efnis kveðinn upp þann 30. maí síðastliðinn. 12. júní 2018 17:02 Pressan tekin til gjaldþrotaskipta Kristján B. Thorlacius hefur verið skipaður skiptastjóri í búinu. 13. desember 2017 16:12 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Vefpressan úrskurðuð gjaldþrota Var úrskurður þess efnis kveðinn upp þann 30. maí síðastliðinn. 12. júní 2018 17:02
Pressan tekin til gjaldþrotaskipta Kristján B. Thorlacius hefur verið skipaður skiptastjóri í búinu. 13. desember 2017 16:12