Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2025 16:26 Hljómsveitin tók lagið upp á Íslandi og myndbandið sömuleiðis. Eva Schram Hljómsveitin Of Monsters and Men gefur í dag út lagið Television Love. Fimm ár eru frá því að sveitin gaf síðast út lag. Í tilkynningu kemur fram að lagið hafi verið skrifað og tekið upp í hljóðveri hljómsveitarinnar á Íslandi. Lagið sé eins og samtal sem haldi áfram þar sem því lauk síðast. Laginu fylgir myndband þar sem hljómsveitinni er fylgt í gegnum augnablik sem eiga að sýna hvernig tíminn líður. „Við erum svo spennt að deila laginu Television Love. Undanfarin ár höfum við haldið okkur til hlés í stúdíóinu okkar og verið að semja tónlist í kyrrþey, svo það er virkilega gott að leyfa fólki að heyra loksins hvað við höfum verið að gera. Í kjarna sínum er Television Love samtal á milli tveggja einstaklinga sem teygir sig yfir tíma. Lagið hefur fylgt okkur í nokkur ár og við komum aftur og aftur að því á mismunandi augnablikum í lífi okkar. Í hvert skipti höfðum við eitthvað nýtt að deila og bæta við í sögu lagsins. Lífið gerist, hlutirnir breytast, vonleysi breytist í von. Hljóðheimurinn og samtalið urðu smám saman samofin eigin sögu okkar,“ segir hljómsveitin um lagið í tilkynningunni. Sumarnótt á Íslandi Um myndbandið segja þau að það hafi verið tekið upp og leikstýrt af Erlendi Sveinssyni. Myndbandið snúist um samtal við matarborðið þar sem hljómsveitin og borðið hreyfast í gegnum tíma og rúm „Í gegnum ringulreið og ró, á meðan þau eru bæði tengd og ótengd við umhverfið. Myndbandið var allt tekið upp á 35mm filmu á sumarnótt á Íslandi. Þar sem það var tekið upp í kringum sumarsólstöður gátum við verið vakandi til morguns án þess að sólin settist. Það skapaði undarlegt, tímalaust andrúmsloft sem passaði fullkomlega við Television Love.“ Of Monsters and Men urðu heimsfræg með frumraun sinni My Head Is An Animal. Smellur þeirra, Littla Talks, hefur fengið meira en einn milljarð spilana á Spotify. Þau gáfu svo út plötuna Beneath The Skin. Tónlist þeirra hefur verið spiluð í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmyndum eins og The Hunger Games, The Secret Life of Walter Mitty og víðar. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að lagið hafi verið skrifað og tekið upp í hljóðveri hljómsveitarinnar á Íslandi. Lagið sé eins og samtal sem haldi áfram þar sem því lauk síðast. Laginu fylgir myndband þar sem hljómsveitinni er fylgt í gegnum augnablik sem eiga að sýna hvernig tíminn líður. „Við erum svo spennt að deila laginu Television Love. Undanfarin ár höfum við haldið okkur til hlés í stúdíóinu okkar og verið að semja tónlist í kyrrþey, svo það er virkilega gott að leyfa fólki að heyra loksins hvað við höfum verið að gera. Í kjarna sínum er Television Love samtal á milli tveggja einstaklinga sem teygir sig yfir tíma. Lagið hefur fylgt okkur í nokkur ár og við komum aftur og aftur að því á mismunandi augnablikum í lífi okkar. Í hvert skipti höfðum við eitthvað nýtt að deila og bæta við í sögu lagsins. Lífið gerist, hlutirnir breytast, vonleysi breytist í von. Hljóðheimurinn og samtalið urðu smám saman samofin eigin sögu okkar,“ segir hljómsveitin um lagið í tilkynningunni. Sumarnótt á Íslandi Um myndbandið segja þau að það hafi verið tekið upp og leikstýrt af Erlendi Sveinssyni. Myndbandið snúist um samtal við matarborðið þar sem hljómsveitin og borðið hreyfast í gegnum tíma og rúm „Í gegnum ringulreið og ró, á meðan þau eru bæði tengd og ótengd við umhverfið. Myndbandið var allt tekið upp á 35mm filmu á sumarnótt á Íslandi. Þar sem það var tekið upp í kringum sumarsólstöður gátum við verið vakandi til morguns án þess að sólin settist. Það skapaði undarlegt, tímalaust andrúmsloft sem passaði fullkomlega við Television Love.“ Of Monsters and Men urðu heimsfræg með frumraun sinni My Head Is An Animal. Smellur þeirra, Littla Talks, hefur fengið meira en einn milljarð spilana á Spotify. Þau gáfu svo út plötuna Beneath The Skin. Tónlist þeirra hefur verið spiluð í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmyndum eins og The Hunger Games, The Secret Life of Walter Mitty og víðar.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“