Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 13:59 Ekki beint huggulegt. Vísir Óheppinn leigusali Airbnb-íbúðar á Íslandi birti myndir í vikunni af mjög svo óþrifalegri aðkomu eftir gesti í íbúðinni. Leigusalinn segir leiðinlegt að koma að óhreinu leirtaui og rusli um alla íbúð og biðlar til fólks að ganga betur um. „Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
„Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega
Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58