Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. júlí 2025 17:46 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Grindvíkingar lokuðu veginum að Bláa Lóninu í dag og mótmæltu lokun bæjarins. Við fylgjumst með mótmælunum í kvöldfréttum Sýnar og heyrum í íbúum sem segja að gosið við Sundhnúksgíga ógni bænum ekki. Þá heyrum við einnig í lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem liggur undir mikilli gagnrýni. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira