Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2025 18:22 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB. Fjallað verður um málið, og rætt við stjórnmálafræðiprófessor í beinni útsendingu. Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira
Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Sjá meira