Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:17 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði