„Við erum ekki á góðum stað“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2025 09:02 Arnar var farið að klæja í fingurgómana að komast aftur út á völl og var fljótur að svara kalli Fylkis. vísir / ÍVAR Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum
Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira