Veðurspáin fyrir helgina að skána Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2025 10:18 Það stefnir í sól og nokkurn hita á norður- og austurlandi á föstudagskvöld. Væta og vindur er í kortunum í Vestmannaeyjum en ágætt að hafa í huga að vindaspá Veðurstofunnar í Eyjum miðast við Stórhöfða. Nokkrar breytingar hafa orðið á veðurspánni fyrir Verslunarmannahelgina og eru þær flestar til bóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og bendir sérstaklega á hlýindi fyrir norðan og austan. Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands. Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir mestu ferðahelgi ársins þar sem fólk er á flakki landshluta á milli. Margir fyrir löngu búnir að gera plön en aðrir sem ætla að láta skipulagið ráðast af veðrinu, elta veðrið. Einar segir engar breytingu hafa orðið á lægðinni sem sé að vænta með tilheyrandi vætu og blæstri. Hann nefnir þó nokkrar breytingar sem orðið hafa til hins betra í færslu á Facebook. 1. Skil lægðarinnar virðast ætla að verða fyrr á ferðinni og rigningin með þeim frekar þá snemma á laugardag eða um nóttina og síður yfir miðjan daginn eins og áður var spáð. 2. Heldur ekki eins hvasst í SA-áttinni í nýju spánum. Í stað 12 -17 m/s suðvestanlands (hámark um kl. 06) er nú spáð 8-13 m/s. (hámark um kl. 00). 3. Á eftir skilunum lægir og sunnan- og vestanlands verður skúraveður með glennum á milli. Langt því frá samfelld rigning. Hins vegar rofar mikið til norðan- og austanlands og sér til sólar þegar frá líður. 4. Lægðin ryður á undan sér hlýju lofti. Spáð er allt að 16-20 stiga hita norðan og austanlands frá föstudegi til mánudags. 5. Á eftir skilinum snemma á laugardag, nálgast lægðarmiðjan landið. Með henni talsverðar skúradembur sunnan- og vestanlands, einkum á seint á sunnudag og fram á mánudag. Bjart hins vegar norðan- og austanlands.
Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira