Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 18:13 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira