Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 21:55 Þjóðhátíðarnefnd hefur hleypt gestum inn í Herjólfshöllina vegna veðurs. Allir eru velkomnir að koma sér fyrir þar. Erlingur Snær Erlingsson Þjóðhátíðargestum er boðið að koma inn í Herjólfshöllina vegna hvassviðris sem á þó að ganga yfir í nótt. Dagskrá kvöldsins helst óbreytt og enn er fjöldi brekkunni að bíða eftir Stuðlabandið stígi á svið. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent