Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Agnar Már Másson skrifar 2. ágúst 2025 20:45 Friðarmerki á lofti hjá þessum leikmönnum Tindastóls og Hvatar. Mikið fjör er á Unglingalandsmóti UMFÍ sem var sett við hátíðlega athöfn á Egilsstöðum í gær. Þátttakendur hafa margir fundið upp á skemmtilegum liðsnöfnum, meðal annars Skinkurnar og Sykurpabbar. Í tilkynningu frá UMFÍ segir að mótið gangi vel enda blíð og still og æðislegt veður. Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ, var viðstaddur setninguna og er gestur mótsins ásamt fulltrúum sveitarfélag í Múlaþingi, Fjarðabyggð og víðar. Þessar ungu dömur úr skíðafélagi Dalvíkur sóttu Unglingalandsmóti UMFÍ.Aðsend mynd Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára og um ellefu hundruð talsins, Mótsgestir eru um fimm þúsund, samkvæmt tilkynningunni. Slíkur sé mannfjöldinn að gestir mótsins dvelji á tveimur stórum tjaldsvæðum. Keppni í grashandbolta hefur staðið yfir í allan dag, í grasblaki, sundi, frjálsum íþróttum og mörgum fleirum. Í dag var líka keppt í kökuskreytingum, mótorkrossi, hestaíþróttum og mörg fleiru. Svo eru tónleikar í kvöld en síðasti dagur mótsins er á morgun og verður því slitið seint annað kvöld. Skinkur, Sykurpabbar og Hvítu litlu kjúklingarnir Í fréttatilkynningu UMFÍ er haft eftir Ástu Dís Helgadóttur veitingastjóra mótsins að hún allar skinkurnar á Egilsstöðum væru uppseldar. Her má sjá umræddar Skinkur. Sögur ganga af því að allar skinkurnar væru uppseldar í búðunum á Egilsstöðum. Þannig reyndust Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna sem keptu í grasblaki, vera einu skinkurnar í bænum til skamms tíma.Aðsend Einu skinkurnar í bænum á Egilsstöðum reyndust til skamms tíma vera liðið Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna, sem keppti meðal annars í grasblaki undir merkjum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Gríðarlegt stuð var í Skinkuhópnum sem voru vel merktar UÍA á vellinum. Þessir eru greinilega sáttir.Aðsend mynd Skinkurnar frá UÍA eru langt í frá þær einu sem skíra lið sín skemmtilegum nöfnum. Á mótinu má sjá Sykurpabbana, Þrumurnar, CapyBara, Barca Girls, Bláberin, Orrana, Hrafnana, Litlu hvítu kjúklingana og mörg hress lið. Töpuðu keppninni en alls ekki góða skapinu Skinkuleit Ástu Dísar endaði vel þegar leið á daginn og fann hún þetta ágæta álegg í nægu magni fyrir mótsgestina. Áfram Ísland.Aðsend mynd Aðra sögu er þó að segja af Skinkunum á íþróttavellinum sem fylltu ekki stigatöfluna og lentu í 12. sæti í sínum flokki. Þær töpuðu samt aldeilis ekki gleðinni enda snýst Unglingalandsmótið um þátttöku og keppni á eigin forsendum. Þar skoruðu Skinkurnar öll stig í boði. Willum Þór Þórsson virðist skemmta sér vel á mótinu.Samsett Mynd Fjarðabyggð Verslunarmannahelgin Íþróttir barna Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Í tilkynningu frá UMFÍ segir að mótið gangi vel enda blíð og still og æðislegt veður. Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ, var viðstaddur setninguna og er gestur mótsins ásamt fulltrúum sveitarfélag í Múlaþingi, Fjarðabyggð og víðar. Þessar ungu dömur úr skíðafélagi Dalvíkur sóttu Unglingalandsmóti UMFÍ.Aðsend mynd Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára og um ellefu hundruð talsins, Mótsgestir eru um fimm þúsund, samkvæmt tilkynningunni. Slíkur sé mannfjöldinn að gestir mótsins dvelji á tveimur stórum tjaldsvæðum. Keppni í grashandbolta hefur staðið yfir í allan dag, í grasblaki, sundi, frjálsum íþróttum og mörgum fleirum. Í dag var líka keppt í kökuskreytingum, mótorkrossi, hestaíþróttum og mörg fleiru. Svo eru tónleikar í kvöld en síðasti dagur mótsins er á morgun og verður því slitið seint annað kvöld. Skinkur, Sykurpabbar og Hvítu litlu kjúklingarnir Í fréttatilkynningu UMFÍ er haft eftir Ástu Dís Helgadóttur veitingastjóra mótsins að hún allar skinkurnar á Egilsstöðum væru uppseldar. Her má sjá umræddar Skinkur. Sögur ganga af því að allar skinkurnar væru uppseldar í búðunum á Egilsstöðum. Þannig reyndust Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna sem keptu í grasblaki, vera einu skinkurnar í bænum til skamms tíma.Aðsend Einu skinkurnar í bænum á Egilsstöðum reyndust til skamms tíma vera liðið Skinkurnar, hópur 11-12 ára stúlkna, sem keppti meðal annars í grasblaki undir merkjum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Gríðarlegt stuð var í Skinkuhópnum sem voru vel merktar UÍA á vellinum. Þessir eru greinilega sáttir.Aðsend mynd Skinkurnar frá UÍA eru langt í frá þær einu sem skíra lið sín skemmtilegum nöfnum. Á mótinu má sjá Sykurpabbana, Þrumurnar, CapyBara, Barca Girls, Bláberin, Orrana, Hrafnana, Litlu hvítu kjúklingana og mörg hress lið. Töpuðu keppninni en alls ekki góða skapinu Skinkuleit Ástu Dísar endaði vel þegar leið á daginn og fann hún þetta ágæta álegg í nægu magni fyrir mótsgestina. Áfram Ísland.Aðsend mynd Aðra sögu er þó að segja af Skinkunum á íþróttavellinum sem fylltu ekki stigatöfluna og lentu í 12. sæti í sínum flokki. Þær töpuðu samt aldeilis ekki gleðinni enda snýst Unglingalandsmótið um þátttöku og keppni á eigin forsendum. Þar skoruðu Skinkurnar öll stig í boði. Willum Þór Þórsson virðist skemmta sér vel á mótinu.Samsett Mynd
Fjarðabyggð Verslunarmannahelgin Íþróttir barna Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent