Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Agnar Már Másson skrifar 3. ágúst 2025 21:09 Skoðanabræður árið 2019, um það leyti sem þættirnir hófu göngu sína. Instagram Hlaðvarpið Skoðanabræður sem bræðurnir Bergþór og Snorri Mássynir halda úti hefur hætt göngu sinni eftir sex ára útgáfu. „Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði. Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði.
Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02
Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00