„Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Auðun Georg Ólafsson skrifar 5. ágúst 2025 13:20 Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga. Sigurjón Ólason „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“ Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“
Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira