Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. ágúst 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu með svokallað Pots-heilkenni, en hún horfir nú fram á að Sjúkratryggingar muni hætta greiðsluþátttöku vegna meðferðar sem hún hefur sótt síðustu ár. Hún segir meðferðina hafa gert henni kleift að framkvæmda daglegar athafnir, eins og að standa upprétt og þvo á sér hárið án aðstoðar, en hún verði svipt þeirri getu ef fram heldur sem horfir. Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld. Kvöldfréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Við segjum einnig frá mótmælum í Ísrael en vaxandi óánægja er með ákvörðun stjórnvalda þar í landi um að setja aukinn þunga í hernað á Gasa og taka yfir stjórn Gasaborgar. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra landsins sagt að áfram verði haldið þar til Hamas-samtökin leggja niður vopn. Rætt verður við íslenskan vínbónda sem starfar í Sviss, en hann segir ungt fólk drekka vín í mun minni mæli en eldri kynslóðir og því þurfi bændur að skera niður hjá sér. Við tökum þá stöðuna á sundkappa sem syndir nú umhverfis landið, en hann segir sjóinn umvherfis Ísland og landslagið hafa reynst mun meiri áskorun en hann gerði sér grein fyrir. Ferð hans muni því taka tvöfalt lengri tíma en lagt hafi verið upp með. Þá kynnum við okkur skíðasvæði í Grundarfirði sem er alfarið rekið af sjálfboðaliðum, sem nú eru stórhuga og standa í framkvæmdum. Í sportpakkanum fer Valur Páll svo um víðan völl. Íslandsmótið í golfi, enski boltinn farinn af stað og stórleikir í íslenska boltanum í kvöld.
Kvöldfréttir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira