Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 15:52 Myndir frá aðgerðinni í Haukadalsá um nóttina 14. ágúst þar sem þrír eldislaxar veiddust neðarlega í ánni. Íslenski náttúruverndarsjóðurinn „Sjókvíeldislaxinn sem veiddist um nóttina 14. ágúst var sjókvíeldislax, en ætlaður eldislax í talningu Fiskistofu, allavega að hluta til, reyndist vera hnúðlax. Það eru þeirra mistök. Við getum bara sagt það eins og er.“ Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“ Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“
Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira