Dúnmjúkir pizzasnúningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 13:37 Pizzasnúningarnir eru frábærir sem nesti fyrir krakkana í vetur. Gotterí og gersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og Gersemar, deildi nýverið gómsætri uppskrift að pizzasnúningum sem er tilvalið að baka og frysta til að eiga í nesti fyrir krakkana í vetur. Þeir eru dúnmjúkir, bragðgóðir og hverfa jafn fljótt og þeir koma úr ofninum. Pizzasnúningur Uppskrift í 35-40 stk. Hráefni: 100 g smjör 500 ml mjólk 1 pk þurrger (um 12g) 830 g hveiti 60 g sykur ½ tsk. salt 16 stk skinkusneiðar Um 5 lúkur rifinn ostur Um 6 msk. pizzasósa Oregano krydd 1 egg Aðferð: Bræðið smjör í potti og hitið mjólkina síðan útí þar til blandan er volg, takið þá af hellunni og bætið þurrgerinu saman við, leyfið að standa í um 5 mínútur á meðan annað er undirbúið. Setjið hveiti, sykur og salt í hrærivélarskál með króknum og blandið saman. Hellið gerblöndunni varlega saman við og hnoðið vel saman. Setjið deigkúluna í olíuborna stóra skál, plast yfir og leyfið að hefast í um 45 mínútur. Skiptið deiginu í tvo hluta og þrýstið/fletjið út í um 40×40 cm. Smyrjið þunnu lagi af pizzasósu yfir allt saman, raðið skinkusneiðum á helminginn ásamt osti og kryddi. Flettið þá helminginn sem er ekki með skinku og osti yfir hinn og þrýstið aðeins niður og jafnið deig. Skerið í um 2 cm þykkar ræmur, snúið uppá og raðið á bökunarplötu, leyfið að hefast að nýju í um 20 mínútur. Hitið ofninn á meðan í 190°C, penslið deigið með pískuðu eggi og bakið í um 20 mínútur eða þar til vefjurnar verða vel gylltar. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Brauð Pítsur Tengdar fréttir Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið holla og dísæta pistasíumola sem eru fullkomnir til að gæða sér á þegar sykurlöngunin kallar. Pistasíur hafa verið afar vinsælar í eftirréttum og sælgæti undanfarið, eftir að hið vinsæla Dúbaí súkkulaði hreif íslenska sælkera. 5. mars 2025 16:00 Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. 14. ágúst 2024 10:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Pizzasnúningur Uppskrift í 35-40 stk. Hráefni: 100 g smjör 500 ml mjólk 1 pk þurrger (um 12g) 830 g hveiti 60 g sykur ½ tsk. salt 16 stk skinkusneiðar Um 5 lúkur rifinn ostur Um 6 msk. pizzasósa Oregano krydd 1 egg Aðferð: Bræðið smjör í potti og hitið mjólkina síðan útí þar til blandan er volg, takið þá af hellunni og bætið þurrgerinu saman við, leyfið að standa í um 5 mínútur á meðan annað er undirbúið. Setjið hveiti, sykur og salt í hrærivélarskál með króknum og blandið saman. Hellið gerblöndunni varlega saman við og hnoðið vel saman. Setjið deigkúluna í olíuborna stóra skál, plast yfir og leyfið að hefast í um 45 mínútur. Skiptið deiginu í tvo hluta og þrýstið/fletjið út í um 40×40 cm. Smyrjið þunnu lagi af pizzasósu yfir allt saman, raðið skinkusneiðum á helminginn ásamt osti og kryddi. Flettið þá helminginn sem er ekki með skinku og osti yfir hinn og þrýstið aðeins niður og jafnið deig. Skerið í um 2 cm þykkar ræmur, snúið uppá og raðið á bökunarplötu, leyfið að hefast að nýju í um 20 mínútur. Hitið ofninn á meðan í 190°C, penslið deigið með pískuðu eggi og bakið í um 20 mínútur eða þar til vefjurnar verða vel gylltar. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Brauð Pítsur Tengdar fréttir Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið holla og dísæta pistasíumola sem eru fullkomnir til að gæða sér á þegar sykurlöngunin kallar. Pistasíur hafa verið afar vinsælar í eftirréttum og sælgæti undanfarið, eftir að hið vinsæla Dúbaí súkkulaði hreif íslenska sælkera. 5. mars 2025 16:00 Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. 14. ágúst 2024 10:00 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið holla og dísæta pistasíumola sem eru fullkomnir til að gæða sér á þegar sykurlöngunin kallar. Pistasíur hafa verið afar vinsælar í eftirréttum og sælgæti undanfarið, eftir að hið vinsæla Dúbaí súkkulaði hreif íslenska sælkera. 5. mars 2025 16:00
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31
Fullkominn forréttur sem þið verðið að prófa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum. 14. ágúst 2024 10:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”