Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 13:17 Birgir Jónasson fangelsismálastjóri var spurður út í tilhögun símamála hjá föngum en í fréttum var greint frá því að sakborningur hringdi ítrekað í aðila máls. Vísir Sá sem stýrir sakamálarannsókn ræður því hvort og þá hversu lengi gæsluvarðhaldsfangar sæta símabanni. Þetta segir fangelsismálastjóri, almennt um aðgang sakborninga að símum í fangelsum. Þá hafi lögregla heimild til að hlusta á samtölin sem fangar eiga í fangelsissíma þó það sé afar sjaldgæft að það sé gert. Í kvöldfréttum Sýnar sögðum við frá því að kona, sem ákærð er fyrir að bana föður sínum og tilraun til að bana móður sinni, hringir nær daglega í móður sína úr gæsluvarðhaldi þrátt fyrir að móðirin sé bæði meintur brotaþoli og lykilvitni. Málið hefur í fjölmiðlum verið kennt við Súlunes í Garðabæ þar sem meint árás átti sér stað í apríl. Þetta er ekki eina dæmið þar sem sakborningur slær á þráðinn til aðila máls innan veggja fangelsa en í ársbyrjun var greint frá því að árásarmaðurinn í stunguárásinni á Menningarnótt í fyrra hefði sett sig í samband við brotaþola, fyrrverandi kærustu, á meðan hann var í gæsluvarðhaldi. Hvernig má það vera að sakborningur geti hringt í meintan brotaþola og lykilvitni í eigin máli nær daglega? „Almennt þá get ég nú ekki tjáð mig um einstök mál en reglurnar eru þannig að fangi á rétt á símtölum við fólk utan fangelsis á þeim tímum dags sem reglur fangelsisins segja til um og það á jafnt við um einstaklinga sem afplána refsidóm og sæta gæsluvarðhaldi og svona almennt þá veitum við aðgang að síma í fangelsinu, þetta er þá fangelsislínusími sem viðkomandi getur þá notað. Það er sérstaklega heimilt að hlusta á símtöl við sérstakar aðstæður til að viðhalda góðri reglu og öryggi í fangelsi en það er fremur sjaldgæft að það sé gert,“ segir Birgir Jónasson fangelsismálastjóri. Birgir bendir á að hvers kyns takmarkanir séu gjarnan settar fram vegna skilyrða gæsluvarðhalds strax í upphafi þegar lögregla fer fram á gæsluvarðhaldið en takmörkunum sé síðan aflétt eftir tiltekinn tíma. „Sá sem stýrir rannsókn getur bannað og takmarkað notkun gæsluvarðhaldsfanga að notkun síma samkvæmt lögum um fullnustu refsinga og þá getur einnig rétthafi númers hann getur óskað eftir því að það sé ekki haft samband við það númer, það gerist öðru hverju.“ Grunuð um manndráp við Súlunes Fangelsismál Tengdar fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Kona sem er ákærð fyrir að bana föður sínum og tilraun til að bana móður sinni hringir nær daglega í móður sína úr gæsluvarðhaldi þrátt fyrir að hún sé bæði brotaþoli og lykilvitni. Konan er grunuð um að hafa beitt foreldra sína margvíslegu ofbeldi í lengri tíma. 18. ágúst 2025 18:57 Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona sem hefur verið ákærð fyrir að verða föður sínum að bana og tilraun til að bana móður sinni í Garðabæ í apríl síðastliðnum hefur talað um að foreldrar sínir hafi hlotið áverka sína vegna þess að þau féllu til jarðar. 1. ágúst 2025 15:41 Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Kona sem ákærð er fyrir að verða föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni er sökuð um að hafa mánuðina á undan beitt þau margsinnis ofbeldi. Talið er að árásin nóttina örlagaríku hafi staðið yfir í um tíu klukkustundir. Faðirinn hafði nokkrum dögum fyrr verið lagður inn á sjúkrahús. Sonur hins látna krefst þess að hálfsystir hans verði svipt erfðarétti. 30. júlí 2025 18:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Í kvöldfréttum Sýnar sögðum við frá því að kona, sem ákærð er fyrir að bana föður sínum og tilraun til að bana móður sinni, hringir nær daglega í móður sína úr gæsluvarðhaldi þrátt fyrir að móðirin sé bæði meintur brotaþoli og lykilvitni. Málið hefur í fjölmiðlum verið kennt við Súlunes í Garðabæ þar sem meint árás átti sér stað í apríl. Þetta er ekki eina dæmið þar sem sakborningur slær á þráðinn til aðila máls innan veggja fangelsa en í ársbyrjun var greint frá því að árásarmaðurinn í stunguárásinni á Menningarnótt í fyrra hefði sett sig í samband við brotaþola, fyrrverandi kærustu, á meðan hann var í gæsluvarðhaldi. Hvernig má það vera að sakborningur geti hringt í meintan brotaþola og lykilvitni í eigin máli nær daglega? „Almennt þá get ég nú ekki tjáð mig um einstök mál en reglurnar eru þannig að fangi á rétt á símtölum við fólk utan fangelsis á þeim tímum dags sem reglur fangelsisins segja til um og það á jafnt við um einstaklinga sem afplána refsidóm og sæta gæsluvarðhaldi og svona almennt þá veitum við aðgang að síma í fangelsinu, þetta er þá fangelsislínusími sem viðkomandi getur þá notað. Það er sérstaklega heimilt að hlusta á símtöl við sérstakar aðstæður til að viðhalda góðri reglu og öryggi í fangelsi en það er fremur sjaldgæft að það sé gert,“ segir Birgir Jónasson fangelsismálastjóri. Birgir bendir á að hvers kyns takmarkanir séu gjarnan settar fram vegna skilyrða gæsluvarðhalds strax í upphafi þegar lögregla fer fram á gæsluvarðhaldið en takmörkunum sé síðan aflétt eftir tiltekinn tíma. „Sá sem stýrir rannsókn getur bannað og takmarkað notkun gæsluvarðhaldsfanga að notkun síma samkvæmt lögum um fullnustu refsinga og þá getur einnig rétthafi númers hann getur óskað eftir því að það sé ekki haft samband við það númer, það gerist öðru hverju.“
Grunuð um manndráp við Súlunes Fangelsismál Tengdar fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Kona sem er ákærð fyrir að bana föður sínum og tilraun til að bana móður sinni hringir nær daglega í móður sína úr gæsluvarðhaldi þrátt fyrir að hún sé bæði brotaþoli og lykilvitni. Konan er grunuð um að hafa beitt foreldra sína margvíslegu ofbeldi í lengri tíma. 18. ágúst 2025 18:57 Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona sem hefur verið ákærð fyrir að verða föður sínum að bana og tilraun til að bana móður sinni í Garðabæ í apríl síðastliðnum hefur talað um að foreldrar sínir hafi hlotið áverka sína vegna þess að þau féllu til jarðar. 1. ágúst 2025 15:41 Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Kona sem ákærð er fyrir að verða föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni er sökuð um að hafa mánuðina á undan beitt þau margsinnis ofbeldi. Talið er að árásin nóttina örlagaríku hafi staðið yfir í um tíu klukkustundir. Faðirinn hafði nokkrum dögum fyrr verið lagður inn á sjúkrahús. Sonur hins látna krefst þess að hálfsystir hans verði svipt erfðarétti. 30. júlí 2025 18:32 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Kona sem er ákærð fyrir að bana föður sínum og tilraun til að bana móður sinni hringir nær daglega í móður sína úr gæsluvarðhaldi þrátt fyrir að hún sé bæði brotaþoli og lykilvitni. Konan er grunuð um að hafa beitt foreldra sína margvíslegu ofbeldi í lengri tíma. 18. ágúst 2025 18:57
Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona sem hefur verið ákærð fyrir að verða föður sínum að bana og tilraun til að bana móður sinni í Garðabæ í apríl síðastliðnum hefur talað um að foreldrar sínir hafi hlotið áverka sína vegna þess að þau féllu til jarðar. 1. ágúst 2025 15:41
Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Kona sem ákærð er fyrir að verða föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni er sökuð um að hafa mánuðina á undan beitt þau margsinnis ofbeldi. Talið er að árásin nóttina örlagaríku hafi staðið yfir í um tíu klukkustundir. Faðirinn hafði nokkrum dögum fyrr verið lagður inn á sjúkrahús. Sonur hins látna krefst þess að hálfsystir hans verði svipt erfðarétti. 30. júlí 2025 18:32