Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 16:40 Kafarar stinga fyrir fiski. Vísir/Anton Brink Norskir kafarar eru komnir til landsins til að sinna eftirliti í Haukadalsá fyrir Fiskistofu. Laxar með skýr einkenni eldisfiska hafa veiðst í ánni á undanförnum dögum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður er á staðnum en hún segir að aðgerðum miði vel áfram. Talsmaður kafaranna hafi sagt að þeir væru fljótir að sjá hvort um væri að ræða sjókvíalax eða ekki. Hálftíma eftir að hún ræddi við þá hafi þeir verið búnir að skjóta einn lax sem þótti grunsamlegur. Grunsamlegur fiskur.Vísir/Anton Brink Fulltrúar frá Fiskistofu eru einnig á svæðinu, en þeir hlaupa með köfurunum, og safna löxum sman í poka. Þeir verða svo fluttir suður í Hafnarfjörð þar sem Hafrannsóknarstofnun erfðagreinir þá, svo hægt verði að sjá úr hvaða sjókví fiskurinn kemur. Nokkrir veiðimenn eru á svæðinu, sem ákváðu að nýta veiðidaginn sinn í ánni þrátt fyrir að eldislaxar hefðu fundist þar og kafararnir væru að störfum. Hér má sjá myndband af norsku köfurunum að störfum: Annar gómaður.Vísir/Anton Brink Kafarar eru á svæðinu ásamt eftirlitsmönnum frá Fiskistofu og fulltrúum ýmissa stangveiðifélaga.Vísir/Anton Brink
Sjókvíaeldi Lax Dalabyggð Fiskeldi Stangveiði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira