Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. ágúst 2025 15:02 Keppendur Ungfrú Ísland Teen eru á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin er frábrugðin hinni hefðbundnu Ungfrú Ísland keppni þar sem aðeins ein stúlka stendur uppi sem sigurvegari. Auk þess verður ekkert sundfataatriði. Ljósmynd/Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Meginmunurinn á Ungfrú Ísland Teen og Ungfrú Ísland er sá að sigurvegari Ungfrú Ísland Teen mun ekki keppa erlendis fyrir Íslands hönd. Þá verður ekkert sundfataatriði, í staðinn munu stúlkurnar koma fram í fatnaði frá styrktaraðilum keppninnar. Myndir af keppendum Ungfrú Ísland Teen má sjá hér að neðan. Regína Lea Ólafsdóttir - Akranes Ljósmynd/Arnór Trausti Sólveig Bech -Árbær Ljósmynd/Arnór Trausti Birna Dís Baldursdóttir - Breiðholt Ljósmynd/Arnór Trausti Linda Amina Shamsudin -Esja Ljósmynd/Arnór Trausti Amelía Ósk Atladóttir - Eyrarbakki Ljósmynd/Arnór Trausti Maríkó Lea Ívarsdóttir - Fossvogur Ljósmynd/Arnór Trausti Emilía Sunna Andradóttir - Garðabær Ljósmynd/Arnór Trausti Særún Lilja Eysteinsdóttir - Garður Ljósmynd/Arnór Trausti Victoria Líf Pedro -Geysir Ljósmynd/Arnór Trausti Lea Björt Axelsdóttir - Gullfoss Ljósmynd/Arnór Trausti Andrea Líf Hafdal - Hafnarfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Ísey Waage - Húnaþing Vestra Ljósmynd/Arnór Trausti Arndís Norðdahl - Hvalfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Klaudia Lára Solecka - Keflavík Ljósmynd/Arnór Trausti Dagbjört Fjóla Elísdóttir - Kirkjufell Ljósmynd/Arnór Trausti Dagný Björt Axelsdóttir - Kópavogur Ljósmynd/Arnór Trausti Emma Guðrún Davíðsdóttir - Kvígindisfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Malaika Ingvarsdóttir - Laugardalur Ljósmynd/Arnór Trausti Ylfa Mist Helgadóttir - Mosfellsbær Ljósmynd/Arnór Trausti Thelma Marín Ingadóttir - Norðlingaholt Ljósmynd/Arnór Trausti Emilíana Ísis Káradóttir -Reykjavík Ljósmynd/Arnór Trausti Thelma Sigrún Thorarensen - Reykjanesbær Ljósmynd/Arnór Trausti Nadía Amrouni - Sandgerði Ljósmynd/Arnór Trausti Brynhildur Ruth Sigurðardóttir - Selfoss Ljósmynd/Arnór Trausti Elínborg Hrannarsdóttir - Skarðsströnd Ljósmynd/Arnór Trausti Sara Lind Edvinsdóttir - Suðurnes Ljósmynd/Arnór Trausti Elísabet Victoria Líf Pétursdóttir - Suðuenesjabær Ljósmynd/Arnór Trausti Lovísa Rós Hlynsdóttir - Suðurland Ljósmynd/Arnór Trausti Ester Brák Nardini - Vesturbær Ljósmynd/Arnór Trausti Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir - Vesturland Ljósmynd/Arnór Trausti Ungfrú Ísland Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Meginmunurinn á Ungfrú Ísland Teen og Ungfrú Ísland er sá að sigurvegari Ungfrú Ísland Teen mun ekki keppa erlendis fyrir Íslands hönd. Þá verður ekkert sundfataatriði, í staðinn munu stúlkurnar koma fram í fatnaði frá styrktaraðilum keppninnar. Myndir af keppendum Ungfrú Ísland Teen má sjá hér að neðan. Regína Lea Ólafsdóttir - Akranes Ljósmynd/Arnór Trausti Sólveig Bech -Árbær Ljósmynd/Arnór Trausti Birna Dís Baldursdóttir - Breiðholt Ljósmynd/Arnór Trausti Linda Amina Shamsudin -Esja Ljósmynd/Arnór Trausti Amelía Ósk Atladóttir - Eyrarbakki Ljósmynd/Arnór Trausti Maríkó Lea Ívarsdóttir - Fossvogur Ljósmynd/Arnór Trausti Emilía Sunna Andradóttir - Garðabær Ljósmynd/Arnór Trausti Særún Lilja Eysteinsdóttir - Garður Ljósmynd/Arnór Trausti Victoria Líf Pedro -Geysir Ljósmynd/Arnór Trausti Lea Björt Axelsdóttir - Gullfoss Ljósmynd/Arnór Trausti Andrea Líf Hafdal - Hafnarfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Ísey Waage - Húnaþing Vestra Ljósmynd/Arnór Trausti Arndís Norðdahl - Hvalfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Klaudia Lára Solecka - Keflavík Ljósmynd/Arnór Trausti Dagbjört Fjóla Elísdóttir - Kirkjufell Ljósmynd/Arnór Trausti Dagný Björt Axelsdóttir - Kópavogur Ljósmynd/Arnór Trausti Emma Guðrún Davíðsdóttir - Kvígindisfjörður Ljósmynd/Arnór Trausti Malaika Ingvarsdóttir - Laugardalur Ljósmynd/Arnór Trausti Ylfa Mist Helgadóttir - Mosfellsbær Ljósmynd/Arnór Trausti Thelma Marín Ingadóttir - Norðlingaholt Ljósmynd/Arnór Trausti Emilíana Ísis Káradóttir -Reykjavík Ljósmynd/Arnór Trausti Thelma Sigrún Thorarensen - Reykjanesbær Ljósmynd/Arnór Trausti Nadía Amrouni - Sandgerði Ljósmynd/Arnór Trausti Brynhildur Ruth Sigurðardóttir - Selfoss Ljósmynd/Arnór Trausti Elínborg Hrannarsdóttir - Skarðsströnd Ljósmynd/Arnór Trausti Sara Lind Edvinsdóttir - Suðurnes Ljósmynd/Arnór Trausti Elísabet Victoria Líf Pétursdóttir - Suðuenesjabær Ljósmynd/Arnór Trausti Lovísa Rós Hlynsdóttir - Suðurland Ljósmynd/Arnór Trausti Ester Brák Nardini - Vesturbær Ljósmynd/Arnór Trausti Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir - Vesturland Ljósmynd/Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira