Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. september 2025 07:41 Hitamet var slegið á Egilsstöðum í sumar. Vísir/Vilhelm Hiti mældist hæstur á landinu 29,8 stig við Egilstaðaflugvöll þann 16. ágúst og er það mesti hiti sem mælst hefur í ágústmánuði á Íslandi. Eldra met var 29,4 stig á Hallormsstað í lok ágúst 2021. Þetta er jafnframt mesti hiti sem mælst hefur á sjálfvirkri veðurstöð á Íslandi og hæsti hiti sem skráður hefur verið í landinu frá árinu 1946, þegar hitinn fór í 30,0 stig á Hallormsstað. Óvenju hlýtt hefur verið það sem af er ári. Sumarið var hlýtt á öllu landinu, einkum á Austurlandi og tíðarfar almennt gott í júní, júlí og ágúst. Þetta er meðal þess sem fram kemur í uppfærslu Veðurstofunnar varðandi tíðarfar nýliðnum ágústmánuði. Undir meðallagi í Reykjavík en yfir fyrir norðan Meðalhiti í Reykjavík í ágúst sem leið var 11,9 stig sem er nokkuð undir meðaltali frá árinu 1991. Meðalhiti á norðanverðu landinu var hins vegar nokkuð yfir meðallagi samanborið við síðustu ár. Meðalhiti mánaðarins var hæstur 12,8 stig við Blikdalsá á Kjalarnesi en lægstur var meðalhitinn 6,8 stig á Skálafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -2,6 stig í Ásbyrgi þann 21. ágúst. Aldrei hefur mælst hærri hiti í Stykkishólmi frá upphafi mælinga.Vísir/Vilhelm „Í Stykkishólmi hafa fyrstu átta mánuðir ársins aldrei verið eins hlýir frá upphafi mælinga 1845. Meðalhitinn þar það sem af er ári var 6,3 stig, sem er 1,4 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Í Reykjavík var meðalhiti fyrstu átta mánuði ársins 6,7 stig sem er 1,0 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Þar raðast meðalhiti mánaðanna átta í 5. hlýjasta sæti á lista 155 ára. Meðalhitinn á Akureyri fyrstu átta mánuði ársins var 6,2 stig, sem er 1,3 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Þessir fyrstu átta mánuðir ársins hafa aðeins einu sinni verið hlýrri á Akureyri,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar um tíðarfar það sem af er ári. Áhugaverðar úrkomutölur Þá mældist heildarúrkoma í Reykjavík fyrstu átta mánuði ársins um 10% umfram meðalúrkomu áranna 1991 til 2020 og á Akureyri mældist heildarúrkoman um 20% umfram meðalúrkomu á sama tímabili. Nánar má lesa um tíðarfar ágústmánaðar og það sem af er ári á vef Veðurstofu Íslands. Veður Múlaþing Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Óvenju hlýtt hefur verið það sem af er ári. Sumarið var hlýtt á öllu landinu, einkum á Austurlandi og tíðarfar almennt gott í júní, júlí og ágúst. Þetta er meðal þess sem fram kemur í uppfærslu Veðurstofunnar varðandi tíðarfar nýliðnum ágústmánuði. Undir meðallagi í Reykjavík en yfir fyrir norðan Meðalhiti í Reykjavík í ágúst sem leið var 11,9 stig sem er nokkuð undir meðaltali frá árinu 1991. Meðalhiti á norðanverðu landinu var hins vegar nokkuð yfir meðallagi samanborið við síðustu ár. Meðalhiti mánaðarins var hæstur 12,8 stig við Blikdalsá á Kjalarnesi en lægstur var meðalhitinn 6,8 stig á Skálafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -2,6 stig í Ásbyrgi þann 21. ágúst. Aldrei hefur mælst hærri hiti í Stykkishólmi frá upphafi mælinga.Vísir/Vilhelm „Í Stykkishólmi hafa fyrstu átta mánuðir ársins aldrei verið eins hlýir frá upphafi mælinga 1845. Meðalhitinn þar það sem af er ári var 6,3 stig, sem er 1,4 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Í Reykjavík var meðalhiti fyrstu átta mánuði ársins 6,7 stig sem er 1,0 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Þar raðast meðalhiti mánaðanna átta í 5. hlýjasta sæti á lista 155 ára. Meðalhitinn á Akureyri fyrstu átta mánuði ársins var 6,2 stig, sem er 1,3 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Þessir fyrstu átta mánuðir ársins hafa aðeins einu sinni verið hlýrri á Akureyri,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar um tíðarfar það sem af er ári. Áhugaverðar úrkomutölur Þá mældist heildarúrkoma í Reykjavík fyrstu átta mánuði ársins um 10% umfram meðalúrkomu áranna 1991 til 2020 og á Akureyri mældist heildarúrkoman um 20% umfram meðalúrkomu á sama tímabili. Nánar má lesa um tíðarfar ágústmánaðar og það sem af er ári á vef Veðurstofu Íslands.
Veður Múlaþing Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira