Innlent

For­seti Ís­lands ræðir fyrsta árið í em­bætti

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir

Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti.

Fyrsti gestur dagsins er Halla Tómasdóttir forseti Íslands. Hún fer yfir fyrsta árið sitt í embætti en rúmt ár er síðan hún var sett inn í forsetaembættið. Birgir Ármannsson fyrrverandi forseti Alþingis mætir næstur og spjallar um ýmis fullveldismál. 

Síðasti gestur Kristjáns er Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður. Hann er að vinna kvikmynd um Ómar Ragnarsson tónlistarmann, en Ómar verður einmitt 85 ára á þriðjudag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×