Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. september 2025 08:34 Réttirnir eru fullkomnir fyrir börn og fullorðna. Þegar dagurinn er á enda getur verið erfitt að finna út hvað eigi að hafa í matinn, ekki síst þegar tíminn er naumur og krakkarnir orðnir svangir eftir langan dag. Hér eru fjórar uppskriftir sem eru bæði fljótlegar, ljúffengar og barnvænar, allar tilbúnar á innan við 20 mínútum. Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur. Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur.
Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”