Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. september 2025 18:15 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Sviðsstjóra hjá lögreglunni segist skilja vel að það komi illa við fólk að maður sem grunaður er um að hafa gengið inn á heimili og brotið á barni skuli ganga laus. Maðurinn var í haldi lögreglu í þrjá daga, en eftir það taldi lögregla sig ekki geta haldið manninum lengur. Þá verður rætt við fyrrverandi stjórnarmann í félagi sem leitaði að olíu á Drekasvæðinu á síðasta áratug, en hann segir skýringar umhverfisráðherra á því að leit hafi verið hætt á sínum tíma ekki standast skoðun. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa brugðist harkalega við því að þáttur Jimmy Kimmel hafi verið tekinn úr loftinu, og segja um ristkoðunartilburði að ræða. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ýjað að því að sjónvarpsstöðvar sem ekki eru hliðhollar honum missi starfsleyfi sitt. Nokkurrar óánægju gætir meðal Grafarvogsbúa með framkvæmdir við Stórhöfða, þar sem á að lengja og stækka umferðareyju. Einn íbúi segir framkvæmdirnar munu stórauka slysahættu. Þá kynnum við okkur nýja róbóta sem teknir hafa verið í notkun við að flokka rusl, ræðum við formann félags heyrnarlausra vegna glæpahópa sem þykjast vera á vegum félagsins og kynnum okkur áhugaverðar bækur sem gefnar voru út í dag, en þær eru prentaðar á útgáfuhófinu sjálfu. Klippa: Kvöldfréttir 19. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þá verður rætt við fyrrverandi stjórnarmann í félagi sem leitaði að olíu á Drekasvæðinu á síðasta áratug, en hann segir skýringar umhverfisráðherra á því að leit hafi verið hætt á sínum tíma ekki standast skoðun. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa brugðist harkalega við því að þáttur Jimmy Kimmel hafi verið tekinn úr loftinu, og segja um ristkoðunartilburði að ræða. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ýjað að því að sjónvarpsstöðvar sem ekki eru hliðhollar honum missi starfsleyfi sitt. Nokkurrar óánægju gætir meðal Grafarvogsbúa með framkvæmdir við Stórhöfða, þar sem á að lengja og stækka umferðareyju. Einn íbúi segir framkvæmdirnar munu stórauka slysahættu. Þá kynnum við okkur nýja róbóta sem teknir hafa verið í notkun við að flokka rusl, ræðum við formann félags heyrnarlausra vegna glæpahópa sem þykjast vera á vegum félagsins og kynnum okkur áhugaverðar bækur sem gefnar voru út í dag, en þær eru prentaðar á útgáfuhófinu sjálfu. Klippa: Kvöldfréttir 19. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira