Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. september 2025 10:59 Meira var um að mannanafnanefnd segði já en nei við beiðnum um ný eiginnöfn hingað til í þessum mánuði. Vísir/Vilhelm Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. Þá var einnig kvenmannsnafnið Natasha samþykkt og fært í mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði af nafninu Natasja sem þar var fyrir á skrá. Karlkyns eiginnafnið Samir fékkst einnig samþykkt sem og einnafnið Hrafnbjört. Fyrr í þessum mánuði féllst nefndin einnig á kvenkyns eiginnafnið Emerentíana, sem tekur í íslenskri beygingu eignarfallsmyndina til Emerentíönu. Þorbirna beygist með sambærilegum hætti og eiginnafnið Birna og Hrafnbjört líkt og eiginnafnið Björt. Ívalú tekur íslenskri beygingu í eignarfalli með endingunni -ar, það er til Ívalúar, og nafnið Seba tekur eignarfallsendinguna -u, til Sebu. Samir tekur myndina til Samirs í eignarfalli. Úrskurðurinn um eiginnafnið Natasha er sá lengsti og ítarlegasti sem birtur hefur verið frá nefndinni í september, en þar er færður rökstuðningur fyrir samþykkt nafnsins inn á mannanafnaskrá, en líkt og áður segir fékkst nafnið samþykkt og fært á mannanafnaskrá yfir rittháttarafbrigði nafnsins Natasja. „Með hliðsjón af því að vinnulagsreglurnar hafa aðeins að geyma viðmið og að fallin er nú frá elsta konan sem bar nafnið er sótt var um það árið 2017 og hún hefði orðið sextug á næsta ári telur nefndin rétt að leggja til grundvallar að hefð sé orðin fyrir þessum rithætti nafnsins og að samþykkja beri það,“ segir í niðurlagi úrskurðarins um nafnið. Samkvæmt lögum um mannanöfn þurfa nokkur atriði að vera fyrir hendi til þess að heimilt sé að samþykkja nýtt eiginnafn þurfa öll skilyrði laganna að vera uppfyllt. Það er í fyrsta lagið að eiginnafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafi unnið sér hefð í íslensku máli, í öðru lagi má nafnið ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi, í þriðja lagi skal nafn ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls nema hefð sé fyrir öðrum rithætti þess og í fjórða og síðasta lagi má eiginnafn ekki vera þannig að það geti orðið nafnbera til ama. Mannanöfn Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Sjá meira
Þá var einnig kvenmannsnafnið Natasha samþykkt og fært í mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði af nafninu Natasja sem þar var fyrir á skrá. Karlkyns eiginnafnið Samir fékkst einnig samþykkt sem og einnafnið Hrafnbjört. Fyrr í þessum mánuði féllst nefndin einnig á kvenkyns eiginnafnið Emerentíana, sem tekur í íslenskri beygingu eignarfallsmyndina til Emerentíönu. Þorbirna beygist með sambærilegum hætti og eiginnafnið Birna og Hrafnbjört líkt og eiginnafnið Björt. Ívalú tekur íslenskri beygingu í eignarfalli með endingunni -ar, það er til Ívalúar, og nafnið Seba tekur eignarfallsendinguna -u, til Sebu. Samir tekur myndina til Samirs í eignarfalli. Úrskurðurinn um eiginnafnið Natasha er sá lengsti og ítarlegasti sem birtur hefur verið frá nefndinni í september, en þar er færður rökstuðningur fyrir samþykkt nafnsins inn á mannanafnaskrá, en líkt og áður segir fékkst nafnið samþykkt og fært á mannanafnaskrá yfir rittháttarafbrigði nafnsins Natasja. „Með hliðsjón af því að vinnulagsreglurnar hafa aðeins að geyma viðmið og að fallin er nú frá elsta konan sem bar nafnið er sótt var um það árið 2017 og hún hefði orðið sextug á næsta ári telur nefndin rétt að leggja til grundvallar að hefð sé orðin fyrir þessum rithætti nafnsins og að samþykkja beri það,“ segir í niðurlagi úrskurðarins um nafnið. Samkvæmt lögum um mannanöfn þurfa nokkur atriði að vera fyrir hendi til þess að heimilt sé að samþykkja nýtt eiginnafn þurfa öll skilyrði laganna að vera uppfyllt. Það er í fyrsta lagið að eiginnafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafi unnið sér hefð í íslensku máli, í öðru lagi má nafnið ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi, í þriðja lagi skal nafn ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls nema hefð sé fyrir öðrum rithætti þess og í fjórða og síðasta lagi má eiginnafn ekki vera þannig að það geti orðið nafnbera til ama.
Mannanöfn Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Sjá meira