Framlengja gistiheimildina fram á vor Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2025 14:29 Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórkötlu. Þar segir að Hollvinir Þórkötlu, það er fyrrverandi eigendur sem hafi selt Þórkötlu eign sína í Grindavík og gert samning um afnot af þeim, hafi í sumar haft tækifæri til að gista í fyrrum eignum sínum í Grindavík. „Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Stærstur hluti þeirra undirritaði samning í maí og júní sl. Um var að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar og var markmiðið að ýta undir að Grindvíkingar haldi tengslum við bæinn. Heimildin var hugsuð til sumardvalar en ekki til fastrar búsetu. Reynslan af verkefninu hefur heilt yfir verið góð og vill starfsfólk Þórkötlu koma á framfæri þakklæti til þeirra hollvina sem varið hafa tíma í Grindavík í sumar, hlúað að fyrrum eignum sínum og görðum. Viðauki við hollvinasamning um gistingu átti að renna út þann 30. september nk. en í ljósi þess hve vel verkefnið hefur gengið verður því haldið áfram. Áfram geta þeir hollvinir sem ekki hafa sótt um viðauka um gistingu sótt um slíka heimild á heimasíðu félagsins,“ segir í tilkynningunni. Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38 Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44 Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórkötlu. Þar segir að Hollvinir Þórkötlu, það er fyrrverandi eigendur sem hafi selt Þórkötlu eign sína í Grindavík og gert samning um afnot af þeim, hafi í sumar haft tækifæri til að gista í fyrrum eignum sínum í Grindavík. „Í byrjun september höfðu 74 hollvinir undirritað viðauka við hollvinasamning sem heimilar gistingu í eignum Þórkötlu. Stærstur hluti þeirra undirritaði samning í maí og júní sl. Um var að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar og var markmiðið að ýta undir að Grindvíkingar haldi tengslum við bæinn. Heimildin var hugsuð til sumardvalar en ekki til fastrar búsetu. Reynslan af verkefninu hefur heilt yfir verið góð og vill starfsfólk Þórkötlu koma á framfæri þakklæti til þeirra hollvina sem varið hafa tíma í Grindavík í sumar, hlúað að fyrrum eignum sínum og görðum. Viðauki við hollvinasamning um gistingu átti að renna út þann 30. september nk. en í ljósi þess hve vel verkefnið hefur gengið verður því haldið áfram. Áfram geta þeir hollvinir sem ekki hafa sótt um viðauka um gistingu sótt um slíka heimild á heimasíðu félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Grindavík Húsnæðismál Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38 Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44 Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19. júní 2025 11:38
Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Grindvíkingar, sem ætla að búa í bænum í sumar segja tilraunaverkefni um búsetu þar jákvætt. Mörgum gæti þó reynst erfitt að snúa aftur vegna töluverðar óvissu og kostnaðar, þar sem margir þyrftu þá að reka tvö heimili. 19. maí 2025 22:44
Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa svokallaðan hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. 19. maí 2025 10:32