Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. september 2025 18:01 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Enn er ekki vitað hver stóð á bak við drónaflug við flugvelli í Kaupmannahöfn og Osló í gærkvöldi. Forsætisráðherra Danmerkur útilokar ekki Rússa og lýsir atvikinu sem árás á innviði landsins. Utanríkisráðherra Íslands útilokar ekki að kalla þjóðaröryggisráð saman vegna málsins. Við verðum í beinni frá Kaupmannahöfn í kvöldfréttum. Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu. Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu.
Kvöldfréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira