Minntist bróður síns fyrir fullum sal Bjarki Sigurðsson skrifar 24. september 2025 19:46 Matthías Ægisson (t.h.) fór fyrir hljómsveitinni. Aðrir meðlimir voru Margrét Sigurðardóttir, bróðurdóttir Gylfa, á bassa, Sigurður V. Dagbjartsson (t.v. á mynd) sem söng og spilaði á gítar, Heiða Hrönn Harðardóttir söng og Benjamín Ingi Böðvarsson spilaði á trommur. Vísir/Sigurjón Gylfa Ægissonar var minnst á tónleikum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Hátíðarsalur heimilisins var troðfullur þegar bróðir Gylfa söng bestu perlur hans ásamt hljómsveit. Gylfi var bráðkvaddur á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn. Hann var einn af þekktustu tónlistarmönnum Íslandssögunnar og samdi nokkrar af vinsælustu dægurperlum þjóðarinnar. Matthías Ægisson, bróðir Gylfa, stóð fyrir tónleikunum. Gestir höfðu gaman af, líkt og heyra má í klippunni hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru sýndir á skjá á efri hæðum Hrafnistu fyrir íbúa sem höfðu ekki tök á því að fara niður í salinn á jarðhæð. Á milli laga sagði Matthías gestum sögur og fróðleiksmola um verk bróður síns. Gestir skemmtu sér konunglega.Vísir/Sigurjón „Og sumar sem ég sagði ekki. Eins og þegar Í sól og sumaryl varð til í Lystigarðinum á Akureyri. Pálmi Matthíasson ætlaði að skella Gylfa í steinninn, hann hafði verið með óspektir. Gylfi bað hann að bíða aðeins og leyfa honum að klára. Hann væri að semja lag. Þannig það er meðal annars Pálma að þakka að Í sól og sumaryl er til,“ segir Matthías. „Maður verður viðkvæmur og meyr. Eins og lagið um mömmu sem er ofboðslega fallegt. Þá fer maður að hugsa til baka.“ Hafnarfjörður Tónlist Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Tengdar fréttir Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Gylfi var bráðkvaddur á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn. Hann var einn af þekktustu tónlistarmönnum Íslandssögunnar og samdi nokkrar af vinsælustu dægurperlum þjóðarinnar. Matthías Ægisson, bróðir Gylfa, stóð fyrir tónleikunum. Gestir höfðu gaman af, líkt og heyra má í klippunni hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru sýndir á skjá á efri hæðum Hrafnistu fyrir íbúa sem höfðu ekki tök á því að fara niður í salinn á jarðhæð. Á milli laga sagði Matthías gestum sögur og fróðleiksmola um verk bróður síns. Gestir skemmtu sér konunglega.Vísir/Sigurjón „Og sumar sem ég sagði ekki. Eins og þegar Í sól og sumaryl varð til í Lystigarðinum á Akureyri. Pálmi Matthíasson ætlaði að skella Gylfa í steinninn, hann hafði verið með óspektir. Gylfi bað hann að bíða aðeins og leyfa honum að klára. Hann væri að semja lag. Þannig það er meðal annars Pálma að þakka að Í sól og sumaryl er til,“ segir Matthías. „Maður verður viðkvæmur og meyr. Eins og lagið um mömmu sem er ofboðslega fallegt. Þá fer maður að hugsa til baka.“
Hafnarfjörður Tónlist Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Tengdar fréttir Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25