Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2025 16:33 Hér er á ferðinni dásamlegur ítalskur pastaréttur. Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann. Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira